• Forsíða
  • Beinvernd
    • Um félagið
    • Persónuvernd
    • Saga / Markmið
    • Stjórn
    • Samstarfsaðilar
    • Minningarkort
    • Aðildarumsókn
  • Beinþynning
    • Greining
    • Meðferð
      • Meðferðarúrræði
      • Bífósfónöt
      • Helstu lyf
      • Estrógen
    • Áhættuþættir
    • Forvarnir
  • Fróðleikur
    • Fréttabréf / Útgáfa
    • Gagnabanki
    • Greinar og pistlar
    • Kalk og D-vítamín
    • Tenglar
    • Gott í gogginn
  • Áhættupróf
  • Beinráður
  • English
 11/05/2025

16. alþjóðlega námskeiðið um beinþynningu á vegum IOF

by tfadmin / Miðvikudagur, 26 september 2007 / Published in Fréttir

Örvar Gunnarsson, læknir, sótti á dögunum námskeið um beinþynningu á vegum alþjóða beinverndarsamtakanna IOF. Hann greinir hér frá námskeiðinu.

Það var fyrir tilstuðlan Beinverndar að ég sótti um og fékk styrk til þess að sækja námskeið IOF (International Osteoporosis Foundation) um beinþynningu. Það er skemmst frá því að segja að þetta námskeið tekur til allra helstu þátta sem viðkoma beinþynningu þ.e. sjúkdómsferli, greiningu og meðferð. Þeir einstaklingar sem komu að skipulagningu og fyrirlestrum á þessu þingi eru allir mjög framarlega á þessu sviði. Þarna voru t.a.m. mörg þeirra nafna sem skrifað hafa þær greinar sem horft er til í vísindasamfélaginu hvað varðar þennan sjúkdóm og áhugavert að sjá andlitin á bak við þessi nöfn s.s. M.L. Bouxsein, P. Burckhardt, C. Cooper , P.D. Delmas, W.H. Dere, P. Szulc, J.A. Kanis, M. Lechanteur, H. Minne, S. Papapoulos, J.Y. Reginster, R. Rizzoli

Þeir sem sóttu þetta námskeið voru frá hátt í 50 löndum alls staðar að úr heiminum og voru t.d. þeir sem ég hafði mest samband við frá Íran og Suður Afríku. Það var einnig áhugavert að um helmingur þeirra sem þarna voru komu úr lyfjaiðnaðinum og voru að kynna sér nýja möguleika á sviði rannsókna og lyfjaframleiðslu. Á heildina litið var þetta mjög lærdómsríkt og vel skipulagt námskeið og skilur vonandi mikið eftir sig sem hægt er að nýta við klíníska vinnu í framtíðinni.

Efnið sem farið var yfir:

  • Bone structure and function: an overview
  • Pathophysiology of bone loss
  • Biomechanics of osteoporotic fractures
  • Definition, epidemiology and social aspects of osteoporosis
  • Measurement of bone mass
  • New biochemical markers of bone turnover
  • New imaging techniques
  • X-ray vertebral deformities
  • The assessment of the risk of fracture
  • Roundtable: Diagnostic tools and strategies for osteoporosis
  • Nonpharmacological management of osteoporosis
  • Male osteoporosis
  • Corticosteroid-induced osteoporosis
  • Calcium, vitamin D and derivatives in osteoporosis
  • Bone forming agents
  • Roundtable: What is the role of general health program (including exercise) and of intervention on peak bone mass for the prevention of osteoporosis?
  • Hormone replacement therapy (HRT)
  • Estrogen-like substances
  • Roundtable: Hormonal intervention in osteoporosis
  • Bisphosphonates: preclinical aspects and safety
  • Bisphosphonates: clinical efficacy
  • Other antiresorptive drugs
  • Roundtable: Nonhormonal intervention in osteoporosis
  • Mechanism underlying the antifracture efficacy of antiresorptive drugs
  • Tumoral bone disease and hypercalcemia of malignancy
  • Clinical guidelines for the diagnosis and treatment of osteoporosis
  • How to design clinical trials in osteoporosis in 2006
  • Pharmacoeconomic studies in osteoporosis
  • Registration of new drugs for osteoporosis: FDA & CPMP guidelines
  • Development of a new drug in osteoporosis: From bench to marketing

Beinvernd

Beinvernd eru landssamtök áhugafólks um beinþynningu, jafnt leikra sem lærðra. Samtökin voru stofnuð 12. mars 1997 í Reykjavík. Stjórn Beinverndar skipa átta manns auk tveggja varamanna. Stofnandi Beinverndar er Ólafur Ólafsson, fv. landlæknir, formaður er Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir og verndari félagsins er Ingibjörg Pálmadóttir fv. heilbrigðisráðherra

Fróðleikur

Útgáfa
Greinar / Pistlar Tenglar
Gott í gogginn

Hafðu samband

Netfang: [email protected]
Heimilisfang: Háholt 14
270 Mosfellsbær
Ísland

Beinvernd. Öll réttindi áskilin.

TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Ég samþykki Ég synja
Friðhelgisstillingar
Friðhelgisstillingar

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Nauðsynlegar vafrakökur Tölfræðilegar vafrakökur Þjónustuborð Persónuvernd Vafrakökustefna
Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.net
  • CookieConsent

Þessar vafrakökur safna tölfræðilegum upplýsingum um notkun á vefnum.

Google Analytics
Við söfnum nafnlausum upplýsingum um notkun til að bæta heimasíðuna og þjónustuna.
  • _ga
  • _gid
  • _gat

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur