Kalk er mikilvægt fyrir beinin. Hægt er að reikna úr hversu mikið kalk við fáum með því að nota kalkreiknivélina frá IOF alþjóða beinverndarsamtökunum.
Heimagert múslí með grískri jógúrt
Föstudagur, 23 júní 2017
Innihald: Múslí: 5 dl tröllahafrar 1 dl hörfræ 1 dl saxaðar kasjúhnetur 1 dl pekanhnetur 1 dl sesamfræ 1 dl eplasafi 1 dl kókosolía 1 msk hunang smávegis af salti trönuber Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál og hrærið. Klæðið bökunarplötu með bökunarpappír og dreifið múslíinu á plötuna. Bakið í
- Published in Uppskriftir
No Comments
Kjúklingavængir með gráðosta ídýfu
Föstudagur, 23 júní 2017
Innihald: Kjúklingavængir: 1 kg kjúklingavængir 100 ml hrein jógúrt 2 bollar kornflex 1 tsk paprikuduft 1 tsk salt Ídýfa: nokkrir dropar af tabasco-sósu eða austurlenskri chili-sósu safi úr ½ sítrónu, eða eftir smekk salt 200 g sýrður rjómi eða hrein jógúrt 85 g rifinn gráðaostur, eða eftir smekk Kjúklingavængir aðferð: Hitið ofninn í 215°C. Höggvið
- Published in Uppskriftir
Hægeldað lambalæri
Þriðjudagur, 28 mars 2017
Hráefni 1 stk stórt lambalæri 2 stk laukar, skornir í fernt nokkrar rósmaríngreinar 2 stk hvítlaukar, skornir í tvennt og 12 rif ólífuolía sjávarsalt og svartur pipar Kryddjurtasósa 1 stórt handfylli basilíka 1 stórt handfylli ítölsk blaðsteinselja 1 stórt handfylli mynta 1 tsk Dijon sinnep 1 msk sherry vínedik eða balsamik edik 1 msk kapers,
- Published in Uppskriftir
Bráðhollur bananaís
Miðvikudagur, 09 nóvember 2016
Innihald: 2 stk frosnir bananar 1 msk gróft hnetusmjör 2 msk mjólk (2-3) smá karamellustevía, ekki nauðsynlegt Aðferð: Ef þú átt öflugan blandara þá er hægt að nota hann en annars er betra upp á áferðina að nota matvinnsluvél. Hráefnið sett í tækið og hrært saman þar til bananinn er maukaður. Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir
- Published in Uppskriftir
Engiferleginn lax með volgu mangósalati
Miðvikudagur, 09 nóvember 2016
Innihald: 700 g lax, sesamfræ Kryddlögur fyrir lax: ½ dl sojasósa 30 ml limesafi (1-2 lime) 2 tsk rifið engifer 1 tsk sambal oelek Salat: 1 stk mangó, skorið í bita ½ stk rauð, gul eða græn paprika, skorin smátt 1 stk rauðlaukur, skorinn smátt steinselja, smátt skorin Meðlæti: hrísgrjón, setjið túrmerik í vatnið til
- Published in Uppskriftir