
Við undirskrift samningsins. Baldur Jónsson frá Markaðnefnd mjólkuriðnarins, Halldóra Björnsdóttir frá Beinvernd, Dr. Björn Guðbjörnsson form. Beinverndar og Magnús Ólafsson form. markaðsnefndar mjólkuriðnaðarins.
Beinvernd endurnýjaði nú fyrir skömmu samstarfssamning sinn við Markaðsnefnd mjólkuriðnaðarins til næstu þriggja ára. Þessi nýi samningur mun gera félaginu kleift að halda áfram öflugu forvarnarstarfi sínu.