Starfsmaður Beinverndar heimsótti Kvenfélag Selfoss sl. þriðjudag og fræddi kvenfélagskonur um beinþynningu og helstu forvarnir gegn henni. Kvenfélagskonur sýndu mikinn áhuga á málefninu.
Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.