í byrjun maí voru hjúkrunarfræðingar í Vestmannaeyjum með beinverndarátak fyrir bæjarbúar og var því vel tekið. Hjúkrunarfræðingar fræddu sitt heimafólk um helstu forvarnir og góð ráð til að viðhalda sterkum beinum. Um 50 manns létu mæla í sér beinþéttnina en Beinvernd lánaði Eyjamönnum ómskoðunartæki. Flestir voru með sterk bein en nokkrum var vísað í nákvæmari greiningu.