Júlíhefti fréttabréfs alþjóða beinverndarsamtakanna er komið út.
Í blaðinu má m.a. finna frétt um hversu mikið álag afleiðing beinþynningar er á heilbrigðiskerfi Evrópu og að það sé að einhverju leyti vegna þess að ekki fái allir tilhlýðilega meðferð. Einnig er greint frá því nýjasta í vísindatímaritum sem alþjóða beinverndarsamtökin gefa út en þau eru: Calcified Tissue International (CTI), Osteoporosis International og Progress in Osteoporosis.
Auk þess eru áherslu hins alþjóðlega beinverndardags kynntar og nýtt lógó samtakanna kynnt. Hér fyrir neðan má sjá hið nýja lógó.
Lesa má BoneBlast hér