Camilla Parker Bowles, eiginkona Karls Bretaprins og prinsessan af Cornwall kemur fram í sápuóperu á BBC 4 af því tilefni að vekja fólk til vitundar um beinþynningu.
Sápuóperan heitir The Archers og hefur lengi verið í sjónvarpinu BBC 4. Í þáttunum mun Camilla Parker Bowles koma fram sem formaður bresku beinverndarsamtakann The National Osteoporosis Society.

Hér er prinsessan af Cornwall með
leikkonunni Sara Coward sem leikur
eitt aðalhlutverkið í þáttunum The Archers,
persónuna Caroline Sterling.
Sjá nánar fréttina hér