Pistill formanns Beinverndar Önnu Bjargar Jónsdóttur
Miðvikudagur, 29 nóvember 2017
Ágætu félagar og áhugafólk um beinvernd, Til hamingju með 20 ára afmælið! Landsamtökin Beinvernd voru stofnuð formlega 12. maí 1997. Ólafur Ólafsson, þáverandi landlæknir, var aðal hvatamaðurinn að stofnun þeirra. Á þeim tíma var að koma í ljósi ný þekking um að hægt væri að draga úr beinþynningu og afleiðingum hennar, beinbrotunum, með æskilegum lífsháttum.
- Published in Anna Björg Jónsdóttir
No Comments
Beinvernd 20 ára
Miðvikudagur, 03 maí 2017
Beinþynning hefur fylgt mannkyninu frá upphafi. Fundist hafa egypskar múmíur sem eru meira en 4000 ára gamlar með ummerki um beinþynningu, t.d. herðakistil eða kryppu. Í dag geta flestir vænst þess að geta staðið vel uppréttir á efri árum, þökk sé nýrri þekkingu á sjúkdómnum, greiningu, meðferð og forvörnum. Einn af frumkvöðlum í læknavísindum 18.
- Published in Anna Björg Jónsdóttir, Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir