Vörumst vágestinn
Laugardagur, 22 september 2012
Laugardaginn 20. október er Alþjóða Beinverndardagurinn. Þennan dag minna Beinverndarsamtök um allan heim á sig með ýmsum hætti. Þema beinverndardagsins er ” Fjárfestu í beinum” með áherslu á fræðslu. Beinvernd á Íslandi gengst fyrir ratleik í grunnskólum landsins dagana 22. til 26 október, en leikurinn er byggður á spurningum um bein og tengt efni. Beinvernd
- Published in Anna Pálsdóttir, Greinar / Pistlar
No Comments
Verum bein
Laugardagur, 22 september 2012
Anna Pálsdóttir, stjórnarmaður í Beinvernd. Öll viljum við lifa með reisn en það tekst ekki öllum. Við munum eftir því úr æsku að vera áminnt um að bera okkur vel, vera bein, rétta úr okkur, sitja og standa bein. Margir muna líka eftir gömlum hoknum konum sem voru næstum komnar í hálfhring. Nú er vitað
- Published in Anna Pálsdóttir, Greinar / Pistlar