Átta leiðir til að draga úr hættu á beinþynningu
Fimmtudagur, 31 ágúst 2017
Það er aldrei of seint að huga að heilsunni og breyta lífsvenjum til að auka lífsgæðin. Eitt af því sem vert er að huga að er heilbrigði beinanna. Það er staðreynd að það er aukin hætta á byltum og beinbrotum á efri árum. Ein af ástæðum beinbrotanna er beinþynning. Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af
- Published in Ásdís Halldórsdóttir, Halldóra Björnsdóttir
No Comments
Sterk og létt í lund
Laugardagur, 22 september 2012
Íþróttafræðingarnir Steinunn Leifsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir gáfu á dögunum út mynddiskinn „Sterk og létt í lund”. Þar má finna hressandi og skemmtilegar leikfimisæfingar fyrir eldri borgara. Mynddiskurinn inniheldur átta mismunandi leikfimistíma ásamt fræðsluefni um gönguþjálfun. Með regulegri hreyfingu getum við bætt líkamlega og andlega heilsu. Vöðvar og bein styrkjast og lífsgæðin verða betri. Samkvæmt Landlæknisembættinu
- Published in Ásdís Halldórsdóttir, Greinar / Pistlar