Hvað einkennir þá sem detta og úlnliðsbrotna?
Miðvikudagur, 29 nóvember 2017
Óstöðugleiki og byltur eru eitt af meginvandamálum sem tengjast hækkandi aldri. Þriðji hver 65 ára einstaklingur dettur árlega og tíðni byltna tvöfaldast á fimm ára fresti eftir þann aldur. Áverkar og brot eru algengar afleiðingar byltna og á hverju ári koma yfir þúsund einstaklingar af höfuðborgarsvæðinu á slysa- og bráðadeild Landspítala í kjölfar byltu og
- Published in Bergþóra Baldursdóttir, Greinar / Pistlar
No Comments