Grípum brotin
Miðvikudagur, 29 nóvember 2017
Grípum brotin er gæðaverkefni sem er búið að vera í undirbúningi á Landspítalanum í nokkurn tíma. Það er að fyrirmynd Alþjóða beinverndarsamtakanna (IOF) og snýst um að þeir einstaklingar sem brotna fái fullnægjandi meðferð er snýr að nánari eftirfylgd vegna mögulegrar beinþynningar og þannig minnka líkur á frekari brotum. Við vitum að þriðjungur kvenna 50
- Published in Birkir Friðfinnsson, Greinar / Pistlar
No Comments