Meðferðarúrræði gegn beinþynningu
Laugardagur, 22 september 2012
Meðferðarúrræði gegn beinþynningu Dr. Björn Guðbjörnsson dósent í gigtlækningum og formaður Beinverndar. Árlega veldur beinþynning um 1000-1200 beinbrotum hér á landi. Algengustu brotin eru fram-, upphandleggs- og mjaðmarbrot, ásamt samfallsbrotum í hrygg. Beinbrot skerða lífsgæði fólks, oft til margra ára, og kostnaður vegna þeirra fyrir samfélagið getur verið umtalsverður, allt að einum milljaðri
- Published in Dr. Björn Guðbjörnsson, Greinar / Pistlar
No Comments
Beinvernd karla
Laugardagur, 22 september 2012
Um árabil hefur nær öll umræða um forvarnir gegn beinþynningu snúist um konur, enda er meginhluti allrar þekkingar um beinþynningu til komin vegna rannsókna þar sem þátttakendur voru eingöngu konur. Faraldsfræðileg þekking á sjúkdómnum og hegðun hans; fjöldi beinbrota, beinumbrot og starfsemi einstakra frumna beinvefsins (þ.e. beinbyggja og beinbrjóta), árangur lyfjameðferðar og þýðing beinþéttnimælinga ásamt
- Published in Dr. Björn Guðbjörnsson, Greinar / Pistlar
Beinþynning og lífsgæði / meðferðartækifæri
Laugardagur, 22 september 2012
Útdráttur úr greininni: Beinþynning og lífsgæði / mikilvægt að nýta forvarnar- og meðferðartækifæri. Beinþynning er algengur sjúkdómur og afleiðingarnar eru ótímabær beinbrot oftast við lítinn eða engan áverka. Í dag eru áhættuþættir vel þekktir og sjúkdómsgreining auðveld með svokölluðum beinþéttnimælum. Beinbrot af völdum beinþynningar valda bráðum einkennum og oft á tíðum innlögn á sjúkrahús og
- Published in Dr. Björn Guðbjörnsson, Greinar / Pistlar, Kolbrún Albertsdóttir
- 1
- 2