En nú sér maður fullt af fólki að hlaupa út um allt
		Miðvikudagur, 29 nóvember 2017
		
	
	
    Aðal hvatamaðurinn að stofnun Beinverndarsamtakanna fyrir 20 árum var Ólafur Ólafsson þáverandi landlæknir. Getur þú sagt okkur aðeins frá þér sjálfum? Ég er frá Brautarholti á Kjalarnesi. Þar ólst ég upp sem strákur og fór svo í Menntaskólann í Reykjavík. Eftir það ætlaði ég upphaflega í nám erlendis í sögu en þá þurfti að sækja
    - Published in Eyrún Ólafsdóttir
    No Comments
    
    
    
Ritstjórnarpistill Eyrúnar Ólafsdóttur
		Miðvikudagur, 29 nóvember 2017
		
	
	
    Fréttabréf Beinverndar er að þessu sinni afmælisrit í tilefni af því að nú eru liðin 20 ár síðan samtökin voru stofnuð. Tuttugu ár er langur tími ef litið er til þess hve margt hefur breyst og hversu mikið börn hafa náð að stækka á þessum tíma! Í fréttabréfinu er litið yfir farinn veg og sögu
    - Published in Eyrún Ólafsdóttir
Pistill ritstjóra
		Föstudagur, 23 júní 2017
		
	
	
    Sumarið er frábær tími fyrir beinin. Þessa dagana er sólin hæst á lofti og aðstæður til útivistar og hreyfingar hvað bestar. D-vítamín myndast í húðinni fyrir tilstilli sólarljóss og líkurnar á að fá ráðlagðan dagskammt af D-vítamíni eru því góðar. Þungaberandi hreyfing styrkir beinin og hana er auðvelt að stunda á þessum árstíma. Í þriðja
    - Published in Eyrún Ólafsdóttir
Pistill ritstjóra 1. tbl. 2017
		Þriðjudagur, 28 mars 2017
		
	
	
    Sólin hækkar nú á lofti og færir okkur birtu, il og D-vítamín í kroppinn. Það er gott fyrir beinin. Við verðum þó að muna að sólin dugar okkur ekki sem D-vítamíngjafi hér á norðurhveli jarðar. Það hafa rannsóknir staðfest. Við verðum að gæta þess að fá líka D-vítamín úr fæðunni. Feitar fiskafurðir eru þar mikilvægur
    - Published in Eyrún Ólafsdóttir, Greinar / Pistlar
Pistill ritstjóra 3. tbl. 2016
		Miðvikudagur, 09 nóvember 2016
		
	
	
    Hér er komið út á rafrænu formi þriðja fréttabréf Beinverndar á árinu 2016. Í fréttabréfinu er tekið saman það helsta sem farið hefur fram í starfsemi félagsins síðastliðnar vikur og mánuði. Kennir þar ýmissa grasa og hafa verkefnin undanfarið tengst þeim markmiðum félagsins að vekja athygli almennings og stjórnvalda á beinþynningu sem heilsufarsvandamáli og að
    - Published in Eyrún Ólafsdóttir, Greinar / Pistlar
- 1
- 2



