Er starfræn líkamsþjálfun það rétta fyrir þig?
Miðvikudagur, 22 apríl 2015
Hún miðar að sértækri þjálfun marga vöðva í einu, getur auðveldað daglegar athafnir og bætt lífsgæðin. Með aldrinum verður æ mikilvægara að viðhalda góðu jafnvægi og vöðvastyrk. Þess vegna hefur svokölluð starfræn líkamsþjálfun orðið vinsæl víða erlendis sérstaklega fyrir eldra fólk. Hvers konar þjálfun? Í starfrænni líkamsþjálfun eru vöðvarnir þjálfaðir til þess að vinna saman
- Published in Fréttir
No Comments
Dr. Emmanuel Biver hlýtur Yogurt in Nutrition styrkinn 2014
Fimmtudagur, 16 apríl 2015
Á alþjóðlegri ráðstefnu um beinþynningu og skylda sjúkdóma sem haldin var í Mílanó í byrjun apríl sl. fékk Dr. Emmanuel Biver, MD, PhD, sem starfar hjá Department of Bone Diseases, University of Geneva Hospitals verðlaunin the Yogurt in Nutrition Grant. Þau eru rannsóknarstyrkur til að kanna kosti jógúrtneyslu á beinin, sérstaklega innri byggingu þeirra hjá
- Published in Fréttir
Enn fjölgar beinverndarfélögum innan IOF
Mánudagur, 13 apríl 2015
Beinverndarfélögum í CNS nefnd (committee of national societies) innan alþjóða beinverndarsamtakanna IOF fer stöðugt fjölgandi. Nýjasta félagið er Macedonian Applied Densiometri Association – DXA. Þá eru félögin orðin 231 frá 98 löndum. Beinvernd gerðist félagi á stofnári sínu 1997 og hefur tekið virkan þátt í samtökunum frá árinu 2000. Stærsta sameiginlega verkefni beinverndarfélaga innan IOF
- Published in Fréttir
Samstarf Beinverndar og mjólkuriðnaðarins vekur athygli á ársfundi IOF
Mánudagur, 30 mars 2015
Samstarf Beinverndar og afurðastöðva í mjólkuriðnaði vakti athygli á ársfundi alþjóða beinverndarsamtakanna IOF. Á ársfundinum kynnti fulltrúi Beinverndar starfsemi félagsins og þetta farsæla samstarf sem staðið hefur óslitið í 15 ár og gert félaginu kleift að sinna öflugu fræðslu og forvarnarstarfi á þessum árum. Sérstaka athygli vakti söfnunarátakið með svörtu fernunni og þótti með ólíkindum
- Published in Fréttir
Beinráður
Föstudagur, 20 mars 2015
Nýjung hér á Beinverndarsíðunni er svokallaður Beinráður, áhættureiknir sem metur hversu miklar líkur eru á beinbrotum vegna beinþynningar miðað við tilteknar upplýsingar. Áhættureiknirinn er hannaður af íslenska fyrirtækinu Expeda sem sérhæfir sig í hönnun á klínískum greiningartækjum eða svokölluðum Clinical Decision Support Systems (C-DSS). Hann er hannaður og framleiddur undir ströngu gæðaeftirliti og er CE vottaður. Með þessum áhættureikni,
- Published in Fréttir