Kúabændur og MS færa Landspítlanum fullkominn beinþéttnimæli að gjöf.
Fimmtudagur, 26 febrúar 2015
Landspítalinn fékk að gjöf frá Mjólkursamsölunni nýjan og fullkominnbeinþéttnimæli í janúar síðastliðnum. Tækið mælir beinmassa eða beinþéttni en getur einnig greint ákveðnar tegundir brota sem sum geta verið einkennalaus. Þá getur það einnig metið líkamssamsetningu og fleira með nákvæmum hætti. Tækið leysir af hólmi mæli frá árinu 1998, sem var kominn til ára sinna. “Mjólkin gefur
- Published in Fréttir
No Comments
Eðlileg líkamsþyngd og sterkir vöðvar eru lykillinn að því að eldast vel
Fimmtudagur, 26 febrúar 2015
Ef við erum of horuð getum við teflt „innri styrk“ okkar í hættu og líkamsþjálfun er lykilþáttur til að viðhalda styrk vöðva og beina. Við byrjum að tapa vöðvamassanum um og eftir fertugt og eftir 75 ára aldur eykst þetta tap verulega. Þeir sem lifa kyrrsetulífi tapa sem nemur 3-5% af vöðvamassa sínum hvern áratug
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir
Áhættuþættir beinþynningar
Mánudagur, 20 október 2014
Áhættuþættir beinþynningar: 1. Kyn: Konur eru í þrefalt meiri hættu á að fá beinþynningu en karlar. Það er m.a. vegna þess að hámarks beinþéttni kvenna er minni en karla og eftir tíðarhvörf eykst niðurbot beina til muna hjá konum. Þær þurfa því að huga sérstaklega að mataræði sínu og hreyfingu. Konur sem fara snemma í tíðarhvörf
- Published in Fréttir
Alþjóðlegur beinverndardagur
Mánudagur, 20 október 2014
Góð beinheilsa er ekki sjálfgefin, hún fellur ekki af himnum ofan. Margt hefur áhrif á beinþéttnina s.s. aldur, erfðir og sjúkdómar. Hins vegar höfum við sterk vopn í hendi gegn beinþynningu, sem eru gott mataræði og hreyfing. Með þessum vopnum má viðhalda vöðvastyrk og beinþéttni og minnka líkur á byltum og beinbrotum. Gætum sérstaklega að
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir
Gagnabanki fyrir heilbrigðisstarfsfólk
Miðvikudagur, 20 ágúst 2014
Beinvernd hefur tekið saman gagnabanka um íslenskar rannsóknir, fræðigreinar, viðtalsgreinar og fræðsluefni um beinþynningu og sett hér á vefinn, sjá hnappinn á forsíðunni ofarlega til hægri sem á stendur Gagnabanki. Félagið vonast til að þetta framtak verði gagnlegt fyrir þá sem eru að leita að slíku efni. Hugmyndin er að þessi gagnabanki verði gagnvirkur þ.e.
- Published in Fréttir