Sterkar konur gera aðra sterka í kringum sig!
Mánudagur, 21 október 2013
Konur eru víðast hvar í samfélaginu í lykilhlutverki, bæði innan fjölskyldunnar sem utan. Konur sem eldri eru en 50 ára bera í auknum mæli ábyrgð á velferð síns samferðarfólks. Þær afla tekna til heimilisins, safna í lífeyrissjóði til efri ára eru auk þess mæður og ömmur, sem sinna ungviðinu sem og þeim eldri. Sterkar konur
- Published in Fréttir
No Comments
Alþjóðlegur beinverndardagur 20.október.
Sunnudagur, 20 október 2013
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag, 20. október. Beinvernd ásamt 219 beinverndarfélögum í 96 löndum halda upp á daginn til að vekja fólk til vitundar um að beinþynning er alvarlegt heilsufarsvandamál. Yfirskrift Beinverndardagsins á alþjóðavísu er „Sterkar konur gera aðra í kringum sig sterkari”. Áherslan hjá Beinvernd er hins vegar að opna nýja heimasíðu félagsins og
- Published in Fréttir
Nýr samstarfssamningur undirritaður
Laugardagur, 19 október 2013
Í tilefni alþjóðlega beinverndardagsins undirrituðu fulltrúar frá Beinvernd og Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins nýjan samstarfssamning til tveggja ára við hátíðlega athöfn á tilraunastöðinni að Stóra Ármóti í Flóahreppi miðvikudaginn 16. október. Þess má geta að fyrsti samstarfssamningur sem gerður var á milli þessar aðila var undirritaður þann 20. október 1999.Íslenskir kúabændur gáfu Beinvernd nýjan færanlegan beinþéttnimæli (ómtæki)
- Published in Fréttir
Reykjavíkurmaraþonið 2013 fer fram 24. ágúst
Þriðjudagur, 16 júlí 2013
127 góðgerðafélög taka þátt í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2013 og er Beinvernd eitt þeirra. Hægt er að heita á Beinvernd með því að setja áheit á Kristínu Björnsdóttur sem ákveðið hefur að hlaupa fyrir félagið. Smellið hér. STERK BEIN FYRIR GÓÐA DAGA.
- Published in Fréttir
Alþjóðleg ráðstefna beinverndarfélaga innan IOF
Mánudagur, 27 maí 2013
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF halda alþjóðlega ráðstefnu beinverndarfélaga á tveggja ára fresti. Ráðstefna sem þessi er mikilvægur vettvangur fyrir alþjóðlega umræðu um beinþynningu og skyldum málefnum. Þetta er einstakt tækifæri fyrir beinverndarfélög um allan heim að skipulega aðgerðir, tengslanet, skiptast á hugmyndum og heyra hvað er að gerast í öðrum löndum. Reynslan og lærdómurinn sem þátttakendur
- Published in Fréttir