Hvað borða Íslendingar?
		Miðvikudagur, 11 janúar 2012
		
	
	
    Landlæknir, Matvælastofnun og Rannsóknarstofa í næringafræði kynntu nýlega niðurstöður landskönnunar á mataræði Íslendinga á árunum 2010-2011. Helstu niðurstöður eru þær að Íslendingar borða heldur heilsusamlegri mat en í síðustu könnun. Alvarlegasta vandamálið er fæstir landsmenn fá nóg af D-vítamíni og fram kom í máli Dr. Laufeyjar Steingrímsdóttur á kynningarfundinum um niðurstöður rannsóknarinnar að brýnasta viðfangsefnið
    - Published in Fréttir
 
    No Comments
    
    
    
IOF tekur þátt í alþjóðlegri rannsókn DO-HEALTH
		Miðvikudagur, 11 janúar 2012
		
	
	
    Alþjóða beinverndarsamtökin IOF eru þátttakendur í nýrri alþjóðlegri rannsókn DO-HEALTH, þar sem rannsakað verður D-vítamín3, Omega3, heima líkamsþjálfun, heilbrigð öldrun og langlífi. Þetta er ein viðamesta öldrunarrannsóknin í Evrópu og vonir eru bundnar við að niðurstöðu hennar sýnir fram á áhrif og öryggi þriggja einfaldra forvarna: D-vítamín, omega 3 fitusýrur og einfalt heima líkamsþjálfunarprógram. IOF leggur
    - Published in Fréttir
 
Landsmót UMFÍ 50+
		Miðvikudagur, 11 janúar 2012
		
	
	
    Annað Landsmót UMFÍ 50 + verður haldið í Mosfellsbæ helgina 8. – 10. júní 2012. Mótið hefst á föstudegi og lýkur á sunnudegi. Mótið er fjölskylduhátíð með fjölbreyttri dagskrá. Ásamt keppni í hinum ýmsu íþróttagreinum verða fyrirlestrar og sýningahópar. Allir, jafnt ungir sem eldri, eiga að finna eitthvað við sitt hæfi þessa helgi sem mótið
    - Published in Fréttir
 
D-vítamínbætt léttmjólk á leiðinni í búðirnar
		Miðvikudagur, 11 janúar 2012
		
	
	
    Fram kemur í fréttamiðlum í dag að á næstu dögum mun Mjólkursamsalan marðssetja D-vítamínbætta léttmjólk. Þetta er gert samkvæmt ráðleggingum landlæknisembættisins og rannsóknastofu í næringarfræði við HÍ og Landspítala. D-vítamínneysla er talsvert undir undir ráðleggingum.  Í nýlegri rannsókn á mataræði 15 ára unglinga á vegum rannsóknastofu í næringarfræði við HÍ og Landspítala kemur í ljós að innan
    - Published in Fréttir
 
Annie Mist, heimsmeistari
		Miðvikudagur, 11 janúar 2012
		
	
	
    Beinvernd kom að máli við Annie Mist. Hvar og hvenær ertu fædd? Ég fæddist í Reykjavík þann 18. september árið gengis. Hvar sleistu barnsskónum?  Fyrstu árin mín var ég í Vík í Mýrdal. Þegar ég var 6 ára flutti ég til Noregs og bjó þar í eitt ár. Síðan þá hef ég verið í Kópavoginum.
    - Published in Fréttir
 

