Alþjóðabeinverndarsamtökin IOF opna nýja vefsíðu
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Alþjóða beinverndarsamtökin International Osteoporosis Foundation hafa opnað nýja vefsíðu. Þar er að finna fróðleik um beinþynningu og skylda sjúkdóma, um starfsemi samtakanna auk þess sem verkefni og viðburðir sem samtökin standa fyrir eru með sitt svæði á síðunni. Slóðin á nýju síðuna er http://www.iofbonehealth.org/
- Published in Fréttir
No Comments
Nýr bæklingur um beinþynningu vegna notkunar á steralyfjum
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF hafa gefið út nýjan fræðslubækling um beinþynningu vegna steralyfja (prednisone og cortisone) sem notuð eru í meðferð á ýmsum sjúkdómum s.s. asma og gigt. Þessi lyf eru árangursrík í meðferð á mörgum sjúkdómum en aukaverkun þeirra er áhætta á beinþynningu. Einstaklingar sem taka inn steralyf samfleytt í þrjá mánuði eða lengur eru
- Published in Fréttir
Myndband frá IOF
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF hafa birt myndband til að vekja almenning til vitundar um beinþynningu og hvatningu um að huga vel að beinunum með hollu mataræði, reglubundinni hreyfingu og D-vítamíni. Einnig kemur fram að á heimsvísu mun þriðja hver kona og fimmti hver karl eldri en 50 ára brotna af völdum beinþynningar, því er brýnt að
- Published in Fréttir
Mikilvægt að stuðla að heilbrigðu stoðkerfi
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Heilbrigt stoðkerfi er grunnurinn að heilbrigðri öldrun og “bætir lífi í árin” á þann hátt að fólk heldur sjálfstæði sínu lengur og er hæfara til að lifa virku og skapandi lífi langt fram á efri ár. Heilbrigt stoðkerfi (vöðvar og bein) er forsenda heilbrigðrar öldrunar. Sjúkdómar í stoðkerfinu s.s. beinþynning og slitgigt valda því miður of
- Published in Fréttir
Hreyfing til fyrirmyndar
Miðvikudagur, 11 janúar 2012
Í ár verður Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ haldið 16. júní um allt land. Nú er um að gera að fara að huga að því að koma sér í form, kynna sér hlaupahópa í sínu hverfi og mæta fersk til leiks í byrjun júní. Þeir sem vilja skipuleggja hlaup í sínu hverfi, bæjarfélagi eða erlendis er bent
- Published in Fréttir