BoneBlast
Mánudagur, 24 janúar 2011
Nóvemberútgáfa veftímarits IOF OsteoBlast er komið út. Þar er að finna fréttir um helstu viðfangsefni IOF á haustmánuðum. Í blaðinu má m.a. finna frétt um beinverndarráðstefnu í Miðausturlöndum sem haldin var í Dubai, skýrslu um efnahagslegt álag vegna kostnaðar beinþynningarbrota í Miðausturlöndum og Afríku, fréttir af alþjóðlegum beinverndardegi víða um heim og ýmislegt fleira. Hægt
- Published in Fréttir
No Comments
Göngum fyrir beinin – myndir
Mánudagur, 24 janúar 2011
Myndasyrpa frá laugardeginum 22. október kl. 02:06 síðdegis GÖNGUM FYRIR BEININ!
- Published in Fréttir
Hátíðarkveðjur frá Beinvernd
Mánudagur, 24 janúar 2011
Beinvernd óskar félagsmönnum, styrktaraðilum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og góðrar heilsu.
- Published in Fréttir
Fjölgun félaga innan IOF
Mánudagur, 24 janúar 2011
IOF býður fjögur ný félög velkomin til starfa í alþjóða beinverndarsamtökunum. Félögin eru: Jordanian Physicians Osteoporosis Society (JPOS) The Saudi Osteoporosis Society Osteoporosis Society, Netherlands (Osteoporose Vereniging) The Paget Foundation Fjöldi aðildarfélaga er nú alls 199 í 93 löndum um allan heim.
- Published in Fréttir
Beinvernd og Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins endurnýja samstarfssamning sinn
Mánudagur, 24 janúar 2011
Þann 11. október sl. undirrituðu Dr. Björn Guðbjörnsson formaður Beinverndar og Guðni Ágústsson formaður Fræðslunefndar mjólkuriðnaðarins nýjan samstarfssamning fyrir hönd Beinverndar og Fræðslunefndar mjólkuriðnaðarins til næstu tveggja ára. Beinverndarsamtökin voru stofnuð þann 12. mars 1997 og þann 20. október 1999 var undirritaður samstarfssamningur við Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins (áður Markaðsnefnd mjólkuriðnaðarins) að tilstuðlan íslenskara kúabænda. Samstarfið hefur
- Published in Fréttir