Er ástæða til að hafa áhyggjur af beinþynningu?
Mánudagur, 24 janúar 2011
Hér fyrir neðan eru fimm mikilvægar spurningar að spyrja sjálfa(n) sig að: 1) Hef ég brotnað vegna beinþynningar þ.e. brotnað við lítinn áverka? 2) Hafa foreldrar mínir mjaðmarbrotnað? 3) Hefur líkamshæð mín lækkað (er ég komin með herðakistil)? 4) Hef ég verið að taka inn sykursteralyf til lengri tíma (meira en 3 mán. samfellt)? 5)
- Published in Fréttir
No Comments
OsteoBlast, nýtt veftímarit alþjóða beinverndarsamtakanna er komið út
Mánudagur, 24 janúar 2011
Í tímaritinu er grein frá IOF (alþjóða beinverndarsamtökunum) um samhæft meðferðar- og umönnunarkerfi sem sýnt hefur verið fram á að er hagkvæmasta og árangursríkasta leiðin til að draga úr endurteknum beinbrotum (sjá fyrri frétt hér á vefnum). Góð samantekt er um alþjóðlega ráðstefnu beinverndarfélaga sem haldin var í Valencia á Spáni dagana 18.-20. mars sl.
- Published in Fréttir
Starfsemi Beinverndar fer vel af stað á nýju ári.
Mánudagur, 24 janúar 2011
Starfsemi Beinverndar á árinu 2011 hófst með heimsókn á fund Lionsklúbbsins ÚU í Mosfellsbæ mánudaginn 3. janúar. Framkvæmdastjóri Beinverndar fræddi Lionskonur um beinþynningu og beinvernd og var erindinu afar vel tekið. Þann 4. janúar heimsótti Beinvernd Lágafellsskóla í Mosfellsbæ og fræddi kennara og starfsfólk skólans um beinþynningu og beinvernd. Stór hópur starfsmann lét einnig mæla
- Published in Fréttir
Páskakveðja
Mánudagur, 24 janúar 2011
Beinvernd sendir landsmönnum öllum óskir um gleðilega páskahátíð og gleðiríks sumars. Skrifstofa Beinverndar verður lokuð um páskahátíðina en opnar að nýju miðvikudaginn 27. apríl.
- Published in Fréttir
Jafnvægi
Mánudagur, 24 janúar 2011
Jafnvægi minnkar með aldrinum, sérstaklega ef því er ekki viðhaldið með æfingum, líkt og vöðvar og bein sem rýrna við hreyfingarleysi. Mörg okkar hugsa aldrei um jafnvægi þar til við dettum. Það er auðvelt fyrir flest ungt fólk að halda jafnvægi en eftir því sem við eldumst fara vöðvarnir að rýrna (m 1 % ár
- Published in Fréttir