Vitundarvakning á beinþynningu
Mánudagur, 11 janúar 2010
Kanadísku beinverndarsamtökin, Osteoporosis Canada, eru í auglýsingaherferð til að vekja athygli á beinþynningu. Tvær sjónvarpsauglýsingar eru nú í gangi, önnur minnir á mikilvægi næringar fyrir beinin og leggur áherslu á árvekni. Þeir sem tengdir eru við Facebook geta séð myndbönd með auglýsingunum með því að smella á tenglana hér fyrir neðan: Stop the silent thief before it
- Published in Fréttir
No Comments
Nokkrar staðreyndir um samfallsbrot í hrygg
Mánudagur, 11 janúar 2010
Samfallsbrot í hrygg geta valdið bakverkjum, lækkun á líkamshæð, líkamlegri aflögun, skertri hreyfifærni, auknum fjölda legudaga á sjúkrahúsi og jafnvel skertri lungna starfsemi. Áhrif þessara brota á lífsgæði eru umtalsverð vegna þess að sjálfsöryggi minnkar, líkamsvitundin bjagast og hætta á þunglyndi eykst. Samfallsbrot í hrygg hafa veruleg áhrif á athafnir daglegs lífs. Talið er
- Published in Fréttir
Viðtal við Dr. Björn Guðbjörnsson
Mánudagur, 11 janúar 2010
Á morgun þriðjudaginn 26. janúar verður Dr. Björn Guðbjörnsson dósent í gigtlækningum og formaður Beinverndar í viðtali í þættinum Samfélagið í nærmynd á Rás 1. Þátturinn hefst kl. 11:00. Rætt verður um beinþynningu, greiningu og meðferð, áhættuþætti og forvarnir.
- Published in Fréttir
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF gefa út nýjar ráðleggingar varðandi D-vítamín
Mánudagur, 11 janúar 2010
D-vítamín er mikilvægt fyrir starfsemi vöðva og beina, til að viðhalda styrk beinanna og til að draga úr áhættunni á byltum og brotum. Markmið þessarar stefnuyfirlýsingar, sem gefin var út í tímaritinu Osteoporosis International (OI DOI 10 1007/s00198-010-1285-3), er að nýta allar þær upplýsingar sem til eru í gagnreyndum rannsóknum um áhrif D-vítamíns á bein og vöðva. Besti klíníski mælikvarði á
- Published in Fréttir
Jólakveðja – Season´s Greetings
Mánudagur, 11 janúar 2010
Beinvernd sendir félagsmönnum sínum, styrktaraðilum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum óskir um farsæld og góða heilsu á nýju ári. Season´s Greetings from Beinvernd – The Icelandic Osteoporosis Society and best wishes in the year to come.
- Published in Fréttir