Mjaðmarbrot alvarlegust
Mánudagur, 11 janúar 2010
Landlæknisembættið hefur gert leiðbeiningar fyrir fagfólk um greiningu og meðferð beinþynningar. Beinþynning einkennist af minnkuðum beinmassa ásamt röskun á eðlilegri beinuppbyggingu. Þegar talað er um beinþynningarbrot er átt við beinbrot sem verður af völdum áverka sem nægir ekki til að brjóta heilbrigt bein. Áætlað er að rekja megi 1000–1200 beinbrot á Íslandi til beinþynningar og
- Published in Fréttir
No Comments
Ný skýrsla frá IOF um FRAX® reiknilíkanið
Mánudagur, 11 janúar 2010
Alþjóðlegu beinverndarsamtökin IOF hafa gefið út 16 síðna skýrslu um FRAX® reiknilíkanið og mikilvægi þess. Hægt er að nálgast skýrsluna hér FRAX® líkanið , eða “WHO Fracture Risk Assessment Tool”, er ókeypis veftæki sem þróað var af Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni og Háskólanum í Sheffield og er að finna á vefslóðinni is http://www.shef.ac.uk/FRAX/. Þetta tæki hjálpar læknum að
- Published in Fréttir
Um 70 manns leituðu á slysa- og bráðadeild Landsspítalans
Mánudagur, 11 janúar 2010
Um 70 manns komu á slysa- og bráðadeild Landspítalans eftir að hafa dottið í hálkunni á höfuðborgarsvæðinu á mánudaginn. Um 60 brot má rekja til byltna vegna hálkunnar. Einnig hafa margir tognað. Þegar kólnar í veðri eykst hætta á hálku. Læknar á slysadeildinni beina vinsamlegum tilmælum til allra, sérstaklega eldri borgara, að fara varlega á bílastæðum
- Published in Fréttir
Viðtalið í nærmynd á Rás 1
Mánudagur, 11 janúar 2010
Í dag, þriðjudaginn 26. janúar 2010, var viðtal við Dr. Björn Guðbjörnsson í þættinum Samfélagið í nærmynd á Rás 1. Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella hér Athugið, viðtalið er í lok þáttarins. Í viðtalinu ræðir Björn um beinþynningu, greiningu og meðferð, áhættuþætti, forvarnir og það helst er tengist beinþynningu.
- Published in Fréttir
Tannheilsuvika
Mánudagur, 11 janúar 2010
Vikan 1. – 7. febrúar er tannverndarvika en í henni er lögð áhersla á málefni tannheilsu. Að þessu sinni er kastljósinu beint að tannheilsu barna. Börn á Íslandi búa við verstu tannheilsu á Norðurlöndunum. Margt þarf að gera til að snúa vörn í sókn, ekki síst að huga almennt betur að tannhirðu barnanna. Á vef
- Published in Fréttir