Íþróttabandalag Reykjavíkur gefur grunnskólabörnum í Reykjavík sumargjöf
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Sumargjafaverkefnið hófst árið 2005 þegar nemendur í 2. bekk fengu sippuband. Það hefur síðan verið endurtekið ár hvert og hafa þrír árgangar bæst við í hóp þeirra sem fá sumargjafir frá ÍBR. Tilgangur sumargjafanna er að gleðja reykvísk börn og um leið hvetja þau til að hreyfa sig og leika sér með tilvísun í íþróttir almennt.
- Published in Fréttir
Beinþynning í löndum Evrópu sambandsins 2008
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF gáfu út skýrslu um beinþynningu í löndum Evrópusambandsins 2008. Í skýrslunni er lögð áhersla á að þetta sé alheims vandamál sem heilbrigðisyfirvöld í öllum löndum þurfi að taka á. Beinþynning er sjúkdómur sem hægt er að greina og meðhöndla og sé það gert tímanlega er hægt að draga verulega úr kostnaði vegna
- Published in Fréttir
Gleðilega páskahátíð
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Beinvernd óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska.
- Published in Fréttir
Beinverndardagurinn 2010
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Beinvernd heldur upp á hinn alþjóðlega beinverndardag þann 20. október n.k. ásamt 192 félögum í 94 löndum. Áhersla beinverndardagsins að þessu sinni er að vekja athygli á starfi beinverndarfélaga. Beinverndardagurinn er góður vettvangur til þess að vekja almenning og stefnumótendur í heilbrigðisþjónustu til vitundar um það með hvaða hætti unnt er að draga úr áhrifum þessa
- Published in Fréttir