Alþjóðlegur beinverndardagur 20. október: Gættu beina þinna.
Þriðjudagur, 18 október 2016
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er haldinn ár hvert þann 20. október. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er GÆTTU BEINA ÞINNA. Í tilefni dagsins verður Beinvernd með viðburð í samstarfi við Kvenfélagasamband Íslands að Hallaveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík og hefst hann kl.14:00. Skipulag dagsins er opið hús þar sem boðið er upp á fræðslufyrirlestur, beinþéttnimælingar (ómskoðun á
- Published in Fréttir
No Comments
Skólaíþróttir skipta máli fyrir beinþéttni stúlkna.
Mánudagur, 12 september 2016
Langtímarannsókn sýnir að þær stúlkur sem fá 200 mínútur í skólaíþróttum á viku leiðir til marktækt sterkari beina hjá þeim en þeirra stúlkna er fá einungis 60 mínútur. Rannsóknir hafa sýnt fram á, að íþróttatímar, s.s fimleikar, körfu- eða fótbolti, þar sem álag er mikið eða mjög mikið, hafa jákvæð áhrif á beinmassann, styrk beina
- Published in Fréttir
Niðurstöður vísindalegra rannsókna styðja mikilvægi kalks og D-vítamíns fyrir heilbrigði beina. Mjólkurvörur eru frábær uppspretta kalks og próteina.
Miðvikudagur, 07 september 2016
Sú goðsögn sem skýtur endurtekið upp kollinum í fjölmiðlum er að mjólk sé ekki góð fyrir heilbrigði beina. Sérfræðingar á þessu sviði eru uggandi um að þessi goðsögn geti valdið því að margt fólk forðist mjólk og mjólkurafurðir að ástæðulausu – þegar þær í raun eru uppspretta bestu næringarefna fyrir beinin. Nokkrar staðreyndir um kalk:
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir
Rúmfastir sjúklingar og geimfarar sem eru í langvarandi þyngdarleysi eiga eitt sameiginlegt: BEINTAP.
Sunnudagur, 04 september 2016
Beinþynning er afleiðing beintaps sem gerist smátt og smátt. Beinagrindin verður veikbyggðari og hættan á beinbrotum eykst. Geimfarar, sem dvelja úti í geimnum í einhvern tíma, er hætt við hröðu beintapi sem valdið getur beinbrotum. Þegar geimfarar fara sína fyrstu ferð út í geiminn eru þeir rannsakið vandlega af læknum bæði fyrir og eftir .
- Published in Fréttir
Beinþéttnimælir á ferð um landið
Föstudagur, 08 júlí 2016
Hægt er að greina beinþynningu auðveldlega með beinþéttnimælingu sem er besta aðferðin til að segja til um hve miklar líkur eru á beinbrotum. Fyrir nokkru síðan gáfu íslenskir kúabændur Beinvernd lítinn, færanlegan beinþéttnimæli, svokallaðan hælmæli, sem byggir á hljóðbylgjutækni og mælir hælbeinið en sú mæling gefur vísbendingu um ástand beinanna. Þessi mælir er afar hentugur
- Published in Fréttir