Tekur þú lyf?
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Miklar breytingar hafa verið gerðar á greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í lyfjakostnaði. Breytingarnar ná til eftirtalinna lyfjaflokka: Lyf til lækkunar blóðfitu Sýruhemjandi lyf Lyf til lækkunar á blóðþrýstingi Lyf sem hafa áhrif á beinbyggingu og beinmyndun (lyf vegna beinþynningar) Astmalyf, frá og með 1. janúar 2010 Beinvernd, Frumtök, Hjartaheill og Lyfjafræðingafélag Íslands hafa tekið höndum saman um
- Published in Fréttir
No Comments
Samkvæmisdans til að styrkja beinin.
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Alþjóðlegu beinverndarsamtökin IOF standa að baki nýju fræðsluefni sem byggir á sérhönnuðum dansæfingum. Fræðsluefninu var ýtt úr vör á beinverndardaginn þann 20. októbert sl. og er styrkt af Daiichi Sankyo Europe. Markmiðið er að hvetja fólk sem er með beinþynningu að nota samkvæmisdansa til þess að styrkja beinin og hægja á beintapi. Í fréttatilkynningu sem gefin
- Published in Fréttir
Hreyfing styrkir beinin og gefur góða daga
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Beinin eru lifandi vefur sem er í stöðugri endurnýjun alla ævi. Þau styrkjast jafnt og þétt á æsku- og unglingsárum, en vaxtatímabilið fyrir og um kynþroskaaldur er þó mikilvægast. Hámarksbeinmassi næst á milli 20-25 ára aldurs og ákvarðast af samspili erfða, hreyfingar og næringar, m. a. kalks og D-vítamíns. Eftir að hámarks beinþéttni er náð
- Published in Fréttir
Dregið í Getraunaleik Beinverndar!
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Á föstudaginn 20. nóvember verður dregið í Getraunaleik Beinverndar. Borist hafa 800 svör og verður dregið úr réttum lausnum. Nöfn vinningshafa munu birtast hér á vefsíðunni
- Published in Fréttir
Breytingar á þátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði vegna beinþéttnilyfja
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
Sjúkratryggingar Íslands gera breytingar á þátttöku kostnaðar á lyfjum sem hafa áhrif á beinbyggingu og beinmyndun. Breytingarnar taka gildi 1. nóvember n.k. Þau lyf sem víkja ekki í verði meira en 20% frá ódýrasta lyfinu (útfrá dagsskammti) verða með greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. Eftirfarandi lyf falla undir þessi mörk og verða með greiðsluþátttöku 1. nóv: Alendronat Actavis
- Published in Fréttir