Hreyfum okkur í sumar – Að stíga niður fæti í göngu.
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Í göngu, ólíkt hlaupi, er annar fóturinn alltaf í sneringu við jörðu. Þess vegna er tábergið á öðrum fætinum í snertingu við jörðu þar til hællinn í hinum fætinum snertir jörðina. Síðan er aftari fætinum sveiflað fram og um leið og hællinn snertir jörðu þá er spyrnt frá með táberginu á hinum og þannig endurtekið
- Published in Fréttir
No Comments
Hvert er samband þyngdar og heilsu?
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Á málþinginu fjalla tveir erlendir fræðimenn um rannsóknir sínar á sambandi þyngdar og heilsu. Dr. Katherine Flegal er sérfræðingur hjá Centers for Disease Control and Prevention (CDC) í Bandaríkjunum og kennir við lýðheilsudeild University of North Carolina. Viðamiklar rannsóknir hennar sýna að sú tala sem oftast var nefnd í sambandi við fjölda árlegra dauðsfalla í
- Published in Fréttir
Hreyfum okkur í sumar! Að meta áreynsluna.
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Það er hægt að fylgjast með áreynslunni eða álaginu í göngunum með því að taka púlsinn eða meta áreynsluna huglægt. Taktu púlsinn! Leggðu tvo fingur (vísifingur og löngutöng) á slagæðina á úlnliðnum. Ekki þrýsta of fast. Finndu staðinn þar sem púlsinn er sterkastur. Til að finna hjartslátt við áreynslu er gott að ganga á staðnum eða
- Published in Fréttir
Hreyfum okkur í sumar! Velta frá hæl að tá
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Rétt hreyfing fótarins færir ykkur áfram þegar þið gangið. Byrjið í réttstöðu og gætið þess að tærnar vísi beint fram. Stígið fram þannig að þið stígið í hælinn og ökklinn er krepptur. Veltið þannig að þunginn færist frá hæl og fram á tábergið og endið spyrnuna með því að þrýsta frá jörðu með stóru tánni
- Published in Fréttir
Beinvernd heimsótti Mosfellsbæ
Þriðjudagur, 15 janúar 2008
Beinvernd heimsótti Mosfellsbæ og bauð upp á beinþéttnimælingar og fræðslu í samstarfi við Félagsstarf aldraðra þar í bæ. Tæplega 60 manns notuðu tækifærið og létu mæla í sér beinþéttnina og fengu fræðsluefni frá Beinvernd. Var starfsmanni Beinverndar vel tekið og fólk almennt áhugasamt um beinheilsu sína og hvað hægt er að gera til að viðhalda
- Published in Fréttir