Þekktu áhættuþætti þína!
Miðvikudagur, 26 september 2007
Þema beinverndardagsins árið 2007 er ÞEKKTU ÁHÆTTUÞÆTTI ÞÍNA! Það er mikilvægt að vita hvort við erum í áhættu á að fá beinþynningu. Fyrsta skrefið er að taka áhættupróf um beinþynningu hér á vefnum. ÁHÆTTUPRÓF Hér á vefnum er að finna upplýsingar um sjúkdóminn, áhættuþætti, greiningu og meðferð.
- Published in Fréttir
No Comments
Beinvernd 10 ára
Miðvikudagur, 26 september 2007
10 ár eru nú liðin frá stofnun Beinverndar en það var þann 12. mars 1997. Ólafur Ólafsson þáverandi landlæknir var aðal hvatamaðurinn að stofun félagsins sem er félag áhugafólks, jafnt leikra sem lærðra, um beinþynningu og varnir gegn henni. Stofnendur settu sér háleit markmið sem unnið hefur verið að í 10 ár. Markmið félagsins eru:
- Published in Fréttir
Staðreyndir um beinþynningu
Miðvikudagur, 26 september 2007
Beinþynning hrjáir um 75 milljónir manna í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan samkvæmt upplýsingum frá alþjóða beinverndarsmtökunum IOF. Ein af hverjum þremur konum eldri en 50 ára mun hljóta brot af völdum beinþynningar og einn af hverjum fimm körlum. 85% framhandleggsbrota verða hjá konum. Um það bil 75% mjaðmarbrota, samfallsbrota í hrygg og framhandleggsbrota verða á
- Published in Fréttir
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF kanna þekkingu fólks á áhættuþáttum og næringu
Miðvikudagur, 26 september 2007
Niðurstöður könnunar sem alþjóða beinverndarsamtökin IOF létu gera, sýna að almenningur gerir sér almennt grein fyrir því að næring skiptir máli fyrir beinheilsuna. Hins vegar voru fáir sem vissu að D-vítamín er mikilvægt fyrir beinin. Könnunin var gerð í maí og júní 2006 og voru um 1200 þátttakendur. Beindist hún sérstaklega að því hvað svarendur
- Published in Fréttir
16. alþjóðlega námskeiðið um beinþynningu á vegum IOF
Miðvikudagur, 26 september 2007
Örvar Gunnarsson, læknir, sótti á dögunum námskeið um beinþynningu á vegum alþjóða beinverndarsamtakanna IOF. Hann greinir hér frá námskeiðinu. Það var fyrir tilstuðlan Beinverndar að ég sótti um og fékk styrk til þess að sækja námskeið IOF (International Osteoporosis Foundation) um beinþynningu. Það er skemmst frá því að segja að þetta námskeið tekur til allra helstu
- Published in Fréttir