Beinvernd hlýtur styrk úr Styrktarsjóði Baugs Group
Miðvikudagur, 26 september 2007
Beinvernd hlaut 750.000 króna styrk úr Styrktarsjóði Baugs Group til verkefnisins Vertu á verði – minnkaðu áhættuna á brotum vegna beinþynningar. Úthlutað var úr sjóðnum mánudaginn 5. febrúar sl. Þema næsta beinverndardags snýst um það að vera vel á verði, þekkja áhættuþætti beinþynningar til að draga úr áhættum á beinbrotum. Unnið verður að nýju og
- Published in Fréttir
No Comments
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF vara við afleiðingum átraskana á beinin.
Miðvikudagur, 26 september 2007
Alþjóða beinverndarsamtökin IOF hvetja ungt fólk til að fjárfesta í beinum. Átröskun (anorexia), sem á undanförnum mánuðum hefur hrist upp í tískuheiminum, getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir beinin og orðið áhættuþáttur beinþynningar. Mesti vöxtur og þroski beina á sér stað á við kynþroskann á aldrinum 11 – 17 ára. Það er á þessum árum sem
- Published in Fréttir
Íslenskur læknir sækir námskeið um beinþynningu á vegum Alþjóða beinverndarsamtakanna IOF
Miðvikudagur, 26 september 2007
Örvar Gunnarsson læknir fékk styrk fyrir tilstuðlan Beinverndar til að sækja 16. IOF Advanced Training Course on osteoporosis sem fram fer í Lyon í Frakklandi dagana 29. janúar til 1. febrúar. Á þessu námskeiði er tekið á því helsta sem viðkemur beinþynningu s.s. orsökum beinþynningar, áhættuþáttum, greiningu og meðferð. Nánari upplýsingar um námskeiðið er að
- Published in Fréttir
Margir létu mæla í sér beinþéttnina á Læknadögum
Miðvikudagur, 26 september 2007
Beinþéttnimælingar voru vinsælar á læknadögum. Fjöldi manns notuðu tækifærið og létu mæla í sér beinþéttnina á læknadögum en þar var starfsmaður Beinverndar og mældi beinþéttni þeirra gesta er það vildu. Um leið og beinþéttnin var mæld fékk fólk beinlínis góð ráð sem fólust aðallega í því að minna á mikilvægi hreyfingar fyrir beinin auk D-vítamíns
- Published in Fréttir
Fræðsla og beinþéttnimælingar
Miðvikudagur, 26 september 2007
Beinvernd býður fyrirtækjum og félagasamtökum upp á fræðslu og beinþéttnimælingar … Á nýju ári eru mörg fyrirtæki með heilsuátak fyrir starfsfólk sitt. Beinvernd hefur brugðist vel við þegar leitað hefur verið til félagsins um fræðslu á beinþéttnimælingar. Það er stefna Beinverndar að hvetja fólk til að taka áhættupróf um beinþynningu FYRIR KONUR og FYRIR KARLA
- Published in Fréttir