Ný stjórn Beinverndar
Laugardagur, 12 desember 2015
Ný stjórn Beinverndar Aðalfundur félagsins fór fram á alþjóðlega beinverndardeginum þann 20. október sl. Á fundinum var kosin ný stjórn félagsins og er hún skipuð þannig: Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir Aðalsteinn Guðmundsson, öldrunarlæknir Björn Guðbjörnsson, gigtlæknir og prófessor Eyrún Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur Guðrún Gestsdóttir, sjúkraþjálfari Inga Jónsdóttir, fulltrúi sjúklinga og iðjuþjálfi Ingibjörg Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur Tinna Eysteinsdóttir,
- Published in Fréttir
No Comments
Blandaðir ferskir ávextir með ferskri sítrónu og myntusósu
Laugardagur, 12 desember 2015
Það er alltaf gott að fá ferskan og hollan eftirrétt. Hráefni: 100 g ab-mjólk 350 g grísk jógúrt ½ sítróna (börkur og safi) 2 msk hunang 10 blöð fersk mynta (10-12 blöð) 600 g ávextir (ananas, melóna, jarðarber, banani, pera, bláber) Aðferð: Blandið saman í matvinnsluvél öllu nema ávöxtunum. Maukið vel saman. Skerið ávextina í
- Published in Fréttir
Fiskur í einum grænum en samt í sparifötunum
Laugardagur, 12 desember 2015
Fiskréttur sem fellur í kramið hjá öllum aldurshópum, enda bragðið ljúffengt og heimilislegt og án framandleika. Stundum vill maður bara einfaldleikann. Hráefni 600 g hvítur stífur fiskur, skorinn í bita sjávarsalt og svartur pipar 70 g spínat, gróft saxað 3 dl matreiðslurjómi 1 dl rúmlega af paprikumauki, t.d. Aivar eða grillaðar, maukaðar paprikur 30 g
- Published in Fréttir
Samstarf á erlendum vettvangi
Laugardagur, 12 desember 2015
Samstarf við erlend beinverndarsamtök og félög hefur verið með mesta móti á þessu ári. Í lok mars var haldinn ársfundur alþjóða beinverndarsamtakanna, International Osteoporosis Foundation IOF í borginni Mílanó á Ítalíu og í beinu framhaldi af honum var alþjóðleg ráðstefna um beinþynningu og skylda stoðkerfissjúkdóma WCO-IOF-ECCO-2015. Á þessari ráðstefnu komu saman helstu sérfræðingar á þessu
- Published in Fréttir
Landpítalinn fær nýjan beinþéttnimæli
Laugardagur, 12 desember 2015
Kúabændur og MS færðu Landspítalanum nýjan og fullkominn beinþéttmæli að gjöf í byrjun árs 2015. Beinþéttnimælirinn er svokallað DXA-röntgentæki sem mælir beinmassa eða beinþéttni á einfaldan og sársaukalausan hátt. Hann sýnir ástand beina á augabragði og getur einnig greint ákveðnar tegundir brota sem sum geta verið einkennalaus. Þá mælir hann einnig líkamssamsetningu og fleira með
- Published in Fréttir