Alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga
Þriðjudagur, 26 september 2006
Þann 12. maí sl. á alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga var útgáfudagur fjórða fréttabréfs Beinverndar. Af því tilefni fengu hjúkrunarfræðingar á slysa og bráðasviði LSH fyrsta eintakið afhent. Þar á bæ mun í júní hefjast fræðsla um byltu og beinvernd. Margt fróðlegt er í blaðinu s.s. um verkefni grunnskólanema, næringu eldra fólks og um vetrarstarf Beinverndar. Hægt
- Published in Fréttir
No Comments
Beinvernd á alþjóðlega ráðstefnu beinverndarfélaga IOF
Þriðjudagur, 26 september 2006
Dagana 27.-30. september sl. sóttu tveir fulltrúar frá Beinvernd alþjóðlega ráðstefnu beinverndarfélaga innan IOF ásamt 200 fulltrúum frá 60 löndum. Á ráðstefnunni gafst tækifæri til að skiptast á skoðunum, reynslu og þekkingu auk þess að fylgjast með því sem er að gerast á sviði beinverndar. Beinvernd vann til verðlauna í annað sinn og að þessu
- Published in Fréttir
Síðara fréttabréf Beinverndar kemur út í dag
Þriðjudagur, 26 september 2006
Síðara fréttabréf Beinverndar kemur einnig út í dag á alþjóðlegum beinverndardegi. Þeir sem áhuga hafa á að fá fréttabréfið er bent á að snúa sér til félagsins.
- Published in Fréttir
Haldið upp á hinn alþjóðlega beinverndardag
Þriðjudagur, 26 september 2006
Beinvernd hélt upp á hinn alþjóðlega beinverndardag þann 20. október sl. ásamt 179 beinverndarfélög innan alþjóða beinverndarsamtakanna IOF, í yfir 80 löndum. Þema dagsins að þessu sinni er líkamleg hreyfing og beinþynning undir yfirskriftinni „sterk bein fyrir góða daga” . Í tilefni dagsins stóð Beinvernd fyrir námstefnu fyrir fagfólk í hreyfingu í samstarfi við ÍSÍ.
- Published in Fréttir
Beinvernd endurnýjaði samstarfssamning við Markaðsnefnd mjólkuriðnaðarins
Þriðjudagur, 26 september 2006
Beinvernd endurnýjaði nú fyrir skömmu samstarfssamning sinn við Markaðsnefnd mjólkuriðnaðarins til næstu þriggja ára. Þessi nýi samningur mun gera félaginu kleift að halda áfram öflugu forvarnarstarfi sínu.
- Published in Fréttir