Ostadagar í Vetrargarðinum í Smáralind
Þriðjudagur, 26 september 2006
Ostadagar voru haldnir í Vetrargarðinum í Smáralind 2. og 3. október sl. Um 120 manns nýttu sér beinþéttnimælingar í boði Beinverndar en margir urðu frá að hverfa.
- Published in Fréttir
No Comments
Opið hús hjá öldrunarsvið Landspítala – háskólasjúkrahúss
Þriðjudagur, 26 september 2006
Fjöldi fólks sótti opið hús sem öldrunarsvið Landspítala – háskólasjúkrahúss, Landssamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík stóðu fyrir á Landakoti fimmtudaginn 3. júní 2004. Beinvernd tók þátt í opna húsinu með því að bjóða upp á beinþéttnimælingu á hæl og fræðsluerindi um beinþynningu og beinvernd. Margir notfærðu sér tækifærið og létu mæla
- Published in Fréttir
The IOF World Congress on Osteoporosis (IOF WCO),
Þriðjudagur, 26 september 2006
Alþjóðleg beinverndarráðstefna á vegum alþjóða beinverndarsamtakanna IOF World Congress on Osteoporosis (IOF WCO) var haldin 2. – 6. júní sl. í Toronto í Kanda. Þetta er stærsta vísindaráðstefna sem haldin hefur verið sem er eingöngu tileinkuð sjúkdómnum beinþynningu. Sendir voru inn 720 útdrættir úr rannsóknum og greinilegt að margt er að gerast í rannsóknum á
- Published in Fréttir
Fréttabréf númer tvö er komið út
Þriðjudagur, 26 september 2006
Fréttabréf númer tvö er komið út, mjög veglegt að þessu sinni. Meðal efnis í blaðinu eru greinar um byltuvarnir og meðferðarúrræði. Þeir sem hafa áhuga á að fá fréttabréfið geta haft samband við Beinvernd.
- Published in Fréttir
Beinþéttnimælingar í Vestmannaeyjum
Þriðjudagur, 26 september 2006
Dagana 18. og 19. september var boðið upp á beinþéttnimælingar á heilsugæslunni í Vestmannaeyjum. Hjúkrunarfræðingar Eyjanna buðu Eyjaskeggjum upp á beinþéttnimælingar og fræðslu um beinin, þ.e. hvað hægt er að gera til að stuðla að góðri heilsu beinanna. Beinverndarátakinu var vel tekið og létu tæplega 100 manns mæla í sér beinþéttnina.
- Published in Fréttir