Klínískar leiðbeiningar
Þriðjudagur, 26 september 2006
Fram kemur á vef Landlæknis- embættisins , að klínískar leiðbeiningar eru kerfisbundnar leiðbeiningar, ekki fyrirmæli, um ákvarðanir sem lúta að klínískum vandamálum í læknisfræði. Þær taka mið af bestu þekkingu á hverjum tíma og eru lagðar fram í því skyni að veita sem besta meðferð með sem minnstri áhættu án óhóflegs kostnaðar. Á vefnum á
- Published in Fréttir
No Comments
Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga
Þriðjudagur, 26 september 2006
Í tilefni af Alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga 12. maí sl. og 85 ára afmæli hjúkrunarfélgsins á Íslandi var ákveðið að bjóða upp á beinþéttnimælingar í Vestmannaeyjum. Mælingarnar fóru fram dagana 12. – 20. maí. Alls létu um 200 manns mæla beinþéttni sína og þáðu ráðleggingar um forvarnir gegn beinþynningu.
- Published in Fréttir
Fréttabréf Beinverndar komið út
Þriðjudagur, 26 september 2006
Þetta er 2.tbl. 4.árgangur. Meðal efnis í fréttabréfinu (Pdf-skjal) eru góðar upplýsingar um þau næringarefni sem beinunum eru nauðsynleg til að halda styrk sínum. Einnig er greint frá samstarfi Beinverndar og matreiðslumeistara en svo skemmtilega vill til að alþjóðlegur beinverndardagur og alþjóðlegur dagur matreiðslumeistara er 20. október. Að þessu sinni er þema beinverndardagsins matur og
- Published in Fréttir
Fyrsta fréttabréfið afhent
Þriðjudagur, 26 september 2006
Fyrsta tölublað, fyrsta fréttabréfs Beinverndar hefur litið dagsins ljós. Stefnt er að því að út komi tvö fréttabréf árlega. Dr. Björn Guðbjörnsson afhenti Ingibjörgu Pálmadóttur fyrsta eintakið af fréttabréfinu á alþjóðlega beinverndardeginum þann 20. október sl. Öllum þingkonum landsins var boðið til morgunverðarfundar á beinverndardaginn til að fræðast um beinþynningu og hvaða áhrif hún hefur
- Published in Fréttir
Gleðileg jól
Þriðjudagur, 26 september 2006
Beinvernd óskar landsmönnum öllum, samstarfsaðilum og styrktaraðilum gleðilegra jóla… … og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir heimsóknir á vefinn, samstarf og stuðning. Jólakveðja frá stjórn Beinverndar
- Published in Fréttir