Læknar fræðast um mikilvægi D-vítamíns
Þriðjudagur, 26 september 2006
Í tilefni beinverndardagsins var læknum boðið til fræðslufundar og var efni fundarins tengt þema beinverndardagsins. Læknar voru minntir á hlutverk D-vítamíns í uppbyggingu og viðhaldi sterkra beina og mikilvægi þess við upptöku kalks úr fæðunni. Prófessor Gunnar Sigurðsson og Ólafur G Sæmundsson, næringarfræðingur,fræddu læknana með skemmtilegum fyrirlestrum. Að loknum fyrirlestrum var gestum boðið upp á
- Published in Fréttir
No Comments
Alþjóðlegur beinverndardagur
Þriðjudagur, 26 september 2006
Í dag, 20. október er alþjóðlegur Beinverndardagur. Beinvernd, sem er félag áhugafólks um beinþynningu jafnt leikra sem lærðra, heldur upp á daginn ásamt 179 beinverndarfélögum innan alþjóða beinverndarsamtakanna IOF í yfir 80 löndum. Þema dagsins að þessu sinni er hlutverk fæðu og næringar í myndun og viðhaldi sterkra beina undir yfirskriftinni BEINLÍNIS HOLLT! Það vill
- Published in Fréttir
Fundur með matreiðslumeisturum
Þriðjudagur, 26 september 2006
Ólafur G Sæmundsson, næringarfræðingur og stjórnarmaður í Beinvernd og Halldóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beinverndar funduðu með matreiðslumeisturum á félagsfundi þeirra. Ólafur fræddi matreiðslumeistarana um beinlínis hollan mat í skemmtilegu erindi og Halldóra kynnti félagið Beinvernd og starfsemi þess auk þess að fara nokkrum orðum um beinþynningu. Hún kynnti einnig fyrirhugað samstarf Beinverndar og Félags matreiðslumeistara í
- Published in Fréttir
Beinlínis hollt
Þriðjudagur, 26 september 2006
Bæklingurinn er gefinn út í tilefni hins alþjóðlega beinverndardags sem haldinn er 20. október undir yfirskriftinni BEINLÍNIS HOLLT eða BONE APPETIT en þema beinverndardagsins í ár er matur og næring. Í þessum nýja bæklingi er að finna gagnreyndar upplýsingar um næringu og bein og kemur bæklingurinn út í mörgum aðildarlöndum IOF á sama tíma. Þeir
- Published in Fréttir
Nýtt á vefnum
Þriðjudagur, 26 september 2006
Tvær greinar eftir Dr. Björn Gubjörnsson, formann Beinverndar, sem birst hafa í fréttabréfi félagsins 2. tbl. 2004 og 1. tbl. 2006, eru nú komnar inn á vefinn. Fyrri greinin er almennt um greiningu og meðferð (Meðferðarúrræði) og hin síðari er ítarlegri um lyfjaflokkinn bífósfónöt. Einnig er hægt að fara undir flipann beinþynning – meðferð og
- Published in Fréttir