Bein áhrif þjálfunar
Þriðjudagur, 28 mars 2017
Í tilefni af 20 ára afmæli Beinverndar á þessu ári, er ekki úr vegi að undirstrika mikilvægi hreyfingar á beinheilsu. Í ljósi vitundarvakningar um mikilvægi hreyfingar á líkama og sál, vill stundum gleymast að áhrif líkamsþjálfunar er ekki síst mikilvæg fyrir beinin. Beinin eru lifandi vefur þar sem eðlileg efnaskipti og endurmyndun þarf að eiga
- Published in Greinar / Pistlar, Guðrún Gestsdóttir
No Comments