Pistill ritstjóra 1. tbl. 2017
Þriðjudagur, 28 mars 2017
Sólin hækkar nú á lofti og færir okkur birtu, il og D-vítamín í kroppinn. Það er gott fyrir beinin. Við verðum þó að muna að sólin dugar okkur ekki sem D-vítamíngjafi hér á norðurhveli jarðar. Það hafa rannsóknir staðfest. Við verðum að gæta þess að fá líka D-vítamín úr fæðunni. Feitar fiskafurðir eru þar mikilvægur
- Published in Eyrún Ólafsdóttir, Greinar / Pistlar
No Comments
Bein áhrif þjálfunar
Þriðjudagur, 28 mars 2017
Í tilefni af 20 ára afmæli Beinverndar á þessu ári, er ekki úr vegi að undirstrika mikilvægi hreyfingar á beinheilsu. Í ljósi vitundarvakningar um mikilvægi hreyfingar á líkama og sál, vill stundum gleymast að áhrif líkamsþjálfunar er ekki síst mikilvæg fyrir beinin. Beinin eru lifandi vefur þar sem eðlileg efnaskipti og endurmyndun þarf að eiga
- Published in Greinar / Pistlar, Guðrún Gestsdóttir
Að forðast byltu og koma í veg fyrir beinbrot
Fimmtudagur, 09 mars 2017
Líkaminn þarf hreyfingu til að vaxa og dafna, hreyfing sem er fullnægt gegnum vinnu fer víða minnkandi, störf eru sérhæfðari og vélvæddari sem leiðir til meiri kyrrsetu. Hreyfingarleysi dregur úr vöðvastyrk og hætta er á að beinmassi minnki hraðar en ella sem aftur kallar á aukna hættu á beinbrotum ef fólk dettur. Aldraðir hafa
- Published in Greinar / Pistlar, Inga Jónsdóttir
Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum
Miðvikudagur, 11 janúar 2017
Skortur á D-vítamíni (D3) er lýðheilsuvandamál og er talið hafa heilsufarsleg áhrif á einn milljarð jarðarbúa. Orsökina má m.a. rekja til lífstíls fólks. Flestir mæta D-vítamínþörf í gegnum sólarljós (UVB) en takmarkandi áhrifavaldar eru m.a. ; breiddargráða, árstíð, tími dags, skýjahula, mengun, húðgerð, aldur og sólarvarnir. Á þeim tíma sem tekur húðina að verða bleik
- Published in Greinar / Pistlar
Pistill ritstjóra 3. tbl. 2016
Miðvikudagur, 09 nóvember 2016
Hér er komið út á rafrænu formi þriðja fréttabréf Beinverndar á árinu 2016. Í fréttabréfinu er tekið saman það helsta sem farið hefur fram í starfsemi félagsins síðastliðnar vikur og mánuði. Kennir þar ýmissa grasa og hafa verkefnin undanfarið tengst þeim markmiðum félagsins að vekja athygli almennings og stjórnvalda á beinþynningu sem heilsufarsvandamáli og að
- Published in Eyrún Ólafsdóttir, Greinar / Pistlar