Gættu beina þinna!
Fimmtudagur, 20 október 2016
20. október er alþjóðlegur beinverndardagur. Markmið dagsins er að minna okkur á að heilbrigði beina okkar er ekki sjálfgefið! Við verðum að gæta þeirra til að þau endist okkur vel inn í framtíðina og brotni ekki. Ef við gerum það ekki, aukast líkur á beinþynningu. En hvað er beinþynning og hvers vegna getur hún verið
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
No Comments
Kalk og D alla ævi
Fimmtudagur, 20 október 2016
Lífslíkur eru stöðugt að aukast og aldrei hafa verið jafn margir sem ná háum aldri – og jafnvel mjög háum aldri. En háum aldri fylgir ekki aðeins taumlaus gleði, heldur einnig auknar líkur á hinum ýmsu krónísku sjúkdómum, m.a. beinþynningu og beinþynningarbrotum. Því er það mikilvægara en nokkru sinni að stuðla að góðri beinheilsu og
- Published in Greinar / Pistlar
Pistill ritstjóra Fréttabréfs Beinverndar
Föstudagur, 08 júlí 2016
Komið er út fréttabréf Beinverndar fyrir annan ársfjórðung 2016. Í fréttabréfinu er fjallað um það sem hæst ber í starfsemi Beinverndar á hverjum tíma og undanfarið hafa það verið beinþéttnimælingar með hælmæli víða um land. Beinþéttnimælingar með hælmæli gefa upplýsingar um beinþéttnina í hælbeininu sem aftur hefur forspárgildi fyrir beinþéttni annars staðar í líkamanum. Mælingin
- Published in Eyrún Ólafsdóttir, Greinar / Pistlar
D-vítamín
Föstudagur, 08 júlí 2016
D-vítamín stjórnar frásogi í görnum á kalki og fosfati úr fæðu. Án D-vítamíns frásogast einungis um það bil 10% af kalkmagninu í fæðunni. Hversu mikið við þurfum að neyta af kalki í fæðu er því verulega háð því hversu góður D-vítamínbúskapur líkamans er (1). D-vítamín myndast í húð fyrir áhrif sólarljóss (útfjólublátt ljós). Sú myndun
- Published in Greinar / Pistlar
Ofþjálfun og beinþynning
Mánudagur, 13 júní 2016
Ertu að æfa of mikið? Borða of lítið? Eru tíðablæðingar óreglulegar eða hafa þær stoppað? Ef svo er getur verið að þú sért að auka hættuna á alvarlegum heilsufarsvandamálum og meiðslum sem geta komið í veg fyrir virkni þína í framtíðinni. Líferni þitt gæti stuðlað að BEINÞYNNINGU, sem er sjúkdómur í beinum þar sem þéttni
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir