Sterk bein með kalki og D-vítamíni
		Laugardagur, 22 september 2012
		
	
	
    Beinþynning er algengari meðal kvenna en karla en engu að síður er áætlað að um fjórðungur þeirra sem verða beinþynningu að bráð séu karlar. Talið er að í það minnsta einn af hverjum fimm körlum, eldri en 50 ára, verði fyrir því að brotna. Ástæður þess að bein þynnast óeðlilega mikið geta verið margar eins
    - Published in Greinar / Pistlar, Ólafur G. Sæmundsson
    No Comments
    
    
    
Hinn þögli faraldur – beinþynning
		Laugardagur, 22 september 2012
		
	
	
    Hvað er beinþynning? Beinþynning einkennist af minnkuðu magni af steinefnum í beinvef, aðallega kalki, og misröðun á innri byggingu beinsins með þeim afleiðingum að beinstyrkur minnkar og hættan á beinbrotum eykst. Beinþynning er einkennalaus þar til eitthvert bein brotnar. Beinbrot orsaka bæði bráða og langvinna verki og oft á tíðum skilur beinbrot eftir sig viðvarandi
    - Published in Dr. Björn Guðbjörnsson, Greinar / Pistlar, Kolbrún Albertsdóttir
Lífsgæði íslenskra kvenna með samfallsbrot í hrygg
		Laugardagur, 22 september 2012
		
	
	
    Útdráttur úr meistararitgerð Kolbrúnar Albertsdóttur, hjúkrunarfræðings. Lífsgæði íslenskra kvenna með samfallsbrot í hrygg   Inngangur: Ætla má að um 400 konur verði fyrir samfallsbrotum í hrygg hér á landi árlega. Flest beinbrotanna má rekja til beinþynningar, en nærri sjötta hver fimmtug kona má gera ráð fyrir því að fá samfallsbrot í hrygg síðar á lífsleiðinni.
    - Published in Greinar / Pistlar, Kolbrún Albertsdóttir
Beinþynning og brothættir hryggir
		Laugardagur, 22 september 2012
		
	
	
    Beinþynning Beinþynning og beinþynningarbrot er stórt lýðheilsulegt vandamál. Alþjóðlegu beinverndarsamtökin áætla að þriðja hver kona og áttundi hver karl brotni af völdum beinþynningar einhvern tíma á lífsleiðinni. Á Íslandi er gert ráð fyrir að árlega megi rekja 1200 – 1400 beinbrot til beinþynningar.   Beinþynning (osteoporosis) er sjúkdómur sem orsakar að bein tapa kalki með
    - Published in Greinar / Pistlar, Kolbrún Albertsdóttir
Verndum beinin og varðveitum lífsgæðin
		Laugardagur, 22 september 2012
		
	
	
    Beinþynning (osteoporosis) er sjúkdómur í beinum, sem einkennist af minnkuðum beinmassa og breyttri uppbyggingu beinsins. Beinþynning er einkennalaus sjúkdómur til margra ára, þar til fylgikvillar sjúkdómsins gera vart við sig með beinbrotum. Í dag er unnt að greina beinþynningu tímanlega með þar til gerðum beinþéttnimælum. Með virkri forvörn má að miklu leiti koma í veg
    - Published in Greinar / Pistlar, Kolbrún Albertsdóttir
