Vörn gegn mjaðmabrotum – skeljabuxur
Laugardagur, 22 september 2012
Mjaðmabrot eru mikill heilbrigðisvandi á Íslandi eins og öðrum löndum. Tíðni mjaðmabrota er hæst á norðurlöndum og eru aldraðar konur í mestri áhættu að brotna. Mjaðmabrot eða brot á lærleggshálsi eiga sér oftast stað við lítinn áverka eins og við byltu úr standandi stöðu. Svo lítill áverki veldur broti vegna beinþynningar. Beinþynning er sjúkdómur sem
- Published in Greinar / Pistlar, Helga Hansdóttir
No Comments
Viðtal við Hildi Gunnarsdóttir
Laugardagur, 22 september 2012
Beinþynning er ekki einungis sjúkdómur eldri kvenna. Yngra fólk getur einnig fengið beinþynningu, Hildur Gunnarsdóttir er ein þeirra. Hún tók þátt í hringborði kvenna um beinþynningu sem haldið var þann 22. apríl 2008 og sagði sögu sína. Hildur er 42 ára gömul, gift á á 3 börn. Hún er menntaði sig sem sjúkraliði en vegna
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
Hreyfing styrkir beinin og gefur góða daga
Laugardagur, 22 september 2012
Hreyfing styrkir beinin og gefur góða daga. Beinin eru lifandi vefur sem er í stöðugri endurnýjun alla ævi. Þau styrkjast jafnt og þétt á æsku- og unglingsárum, en vaxtatímabilið fyrir og um kynþroskaaldur er þó mikilvægast. Hámarksbeinmassi næst á milli 20-25 ára aldurs og ákvarðast af samspili erfða, hreyfingar og næringar, m. a. kalks og
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
Nýtt áhættumat FRAX®
Laugardagur, 22 september 2012
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO í samvinnu við alþjóðlegu beinverndarsamtökin IOF og vísindamenn við Sheffield-háskólann í Bretlandi hafa opnað sérstaka vefsíðu FRAX® með áhættureikni fyrir 10 ára brotaáhættu. FRAX byggir á staðtölum frá níu löndum í Evrópu, Asíu og í Bandaríkjunum. Þetta er einfalt reiknilíkan sem samþættir klínískar upplýsingar og beinþéttnigildi og spáirfyrir um líkur þess að einstaklingur
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
Sterkar konur gera aðra sterka í kringum sig!
Laugardagur, 22 september 2012
Konur eru víðast hvar í samfélaginu í lykilhlutverki, bæði innan fjölskyldunnar sem utan. Konur sem eldri eru en 50 ára bera í auknum mæli ábyrgð á velferð síns samferðarfólks. Þær afla tekna til heimilisins, safna í lífeyrissjóði til efri ára eru auk þess mæður og ömmur, sem sinna ungviðinu sem og þeim eldri. Sterkar konur
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir