Yfirlitsgrein í Læknablaðinu úr gögnum Hjartaverndar er varða beinin
Mánudagur, 19 mars 2018
Á síðustu árum hafa birst nokkrar greinar í vísindatímaritinu Osteoporosis International um faraldsfræði beinbrota á Íslandi, byggðar á hóprannsóknum Hjartaverndar. Við höfum tekið saman nokkur atriði úr þessum vísindagreinum og fylgiskjölum þeirra með áherslu á meiriháttar beinþynningarbrot (framhandleggsbrot, upphandleggsbrot, hryggsúlubrot og mjaðmarbrot). Þessi fjögur brot eru talin valda um 90% af heildarbyrði allra beinþynningarbrota. Nýgengistölur þessara beinbrota
- Published in Gunnar Sigurðsson
No Comments
Tryggja þarf lágmarksinntöku á D-vítamíni til allra
Miðvikudagur, 29 nóvember 2017
Einn helsti sérfræðingur Íslands hvað varðar rannsóknir á beinþynningu og D-vítamíni er prófessor Gunnar Sigurðsson. Beinvernd tók Gunnar tali um líf hans og rannsóknarstörf en hann lét af störfum sem yfirlæknir við Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands árið 2012 en hefur haldið áfram rannsóknum með Hjartavernd og Íslenskri erfðagreiningu. Viðtalið er samtvinnað við fyrra
- Published in Gunnar Sigurðsson
D-vítamín
Laugardagur, 22 september 2012
Á að bæta D-vítamíni í fæðu hér á landi? D-vítamín stjórnar frásogi í görnum á kalki og fosfati úr fæðu. Án D-vítamíns frásogast einungis um það bil 10% af kalkmagninu í fæðunni. Hversu mikið við þurfum að neyta af kalki í fæðu er því verulega háð því hversu góður D-vítamínbúskapur líkamans er (1).
- Published in Greinar / Pistlar, Gunnar Sigurðsson
Helstu lyf gegn beinþynningu
Laugardagur, 22 september 2012
Evista (raloxifen): Evista tilheyrir nýjum flokki lyfja sem verka örvandi á östrogen viðtakann í sumum östrogen næmum vefjum en hemjandi í öðrum vefjum. Þannig hefur Evista örvandi áhrif á östrogen viðtakann í beinum á svipaðan hátt og östrogen (kvenhormónið) sjálft en hefur ekki önnur áhrif hormóna nema að það lækkar kólesteról í blóði með því
- Published in Greinar / Pistlar, Gunnar Sigurðsson