Þar hittumst við sem störfum hjá beinverndarfélögum um allan heim og berum saman bækur okkar
Miðvikudagur, 29 nóvember 2017
Halldóra Björnsdóttir íþróttafræðingur hefur starfað hjá Beinvernd frá árinu 2000 eða í samtals 17 ár. Getur þú sagt okkur aðeins frá þér sjálfri? Ég er fædd í Reykjavík og alin þar upp. Foreldrar mínir eru Björn Kristsmundsson og Sigríður Kjartansdóttir. Skólagangan var hefðbundin, fór í Kvennaskólann (á meðan hann var grunnskóli) og þaðan lá
- Published in Halldóra Björnsdóttir
No Comments
Beinvernd 1997-2017
Miðvikudagur, 29 nóvember 2017
Landssamtökin Beinvernd voru stofnuð formlega þann 12. maí 1997. Ólafur Ólafsson, þáverandi landlæknir, var aðal hvatamaðurinn að stofnun félagsins. Hann taldi að í ljósi nýrrar þekkingar á leiðum til þess að draga úr beinþynningu og afleiðingum hennar, beinbrotunum, með æskilegum lífsháttum væri nauðsynlegt að upplýsa fólk á markvissan hátt um mikilvægi góðrar næringar og hreyfingar.
- Published in Halldóra Björnsdóttir
Átta leiðir til að draga úr hættu á beinþynningu
Fimmtudagur, 31 ágúst 2017
Það er aldrei of seint að huga að heilsunni og breyta lífsvenjum til að auka lífsgæðin. Eitt af því sem vert er að huga að er heilbrigði beinanna. Það er staðreynd að það er aukin hætta á byltum og beinbrotum á efri árum. Ein af ástæðum beinbrotanna er beinþynning. Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af
- Published in Ásdís Halldórsdóttir, Halldóra Björnsdóttir
Beinvernd 20 ára
Miðvikudagur, 03 maí 2017
Beinþynning hefur fylgt mannkyninu frá upphafi. Fundist hafa egypskar múmíur sem eru meira en 4000 ára gamlar með ummerki um beinþynningu, t.d. herðakistil eða kryppu. Í dag geta flestir vænst þess að geta staðið vel uppréttir á efri árum, þökk sé nýrri þekkingu á sjúkdómnum, greiningu, meðferð og forvörnum. Einn af frumkvöðlum í læknavísindum 18.
- Published in Anna Björg Jónsdóttir, Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
Fréttir af alþjóðlegum beinverndardegi
Miðvikudagur, 09 nóvember 2016
20. október sl. var Alþjóðlegi beinverndardagurinn haldinn á Íslandi og víða um heim. Markmiðið með deginum var að vekja athygli á beinþynningu og beinbrotum af hennar völdum og mikilvægi þess að huga að heilbrigði beinanna. Beinþynning og brot eru alvarlegt heilsufarsvandamál sem rýrir lífsgæði og er kostnaðarsamt fyrir samfélagið. Um 80% þeirra sem þegar hafa
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir