Gættu beina þinna!
Fimmtudagur, 20 október 2016
20. október er alþjóðlegur beinverndardagur. Markmið dagsins er að minna okkur á að heilbrigði beina okkar er ekki sjálfgefið! Við verðum að gæta þeirra til að þau endist okkur vel inn í framtíðina og brotni ekki. Ef við gerum það ekki, aukast líkur á beinþynningu. En hvað er beinþynning og hvers vegna getur hún verið
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
No Comments
Niðurstöður vísindalegra rannsókna styðja mikilvægi kalks og D-vítamíns fyrir heilbrigði beina. Mjólkurvörur eru frábær uppspretta kalks og próteina.
Miðvikudagur, 07 september 2016
Sú goðsögn sem skýtur endurtekið upp kollinum í fjölmiðlum er að mjólk sé ekki góð fyrir heilbrigði beina. Sérfræðingar á þessu sviði eru uggandi um að þessi goðsögn geti valdið því að margt fólk forðist mjólk og mjólkurafurðir að ástæðulausu – þegar þær í raun eru uppspretta bestu næringarefna fyrir beinin. Nokkrar staðreyndir um kalk:
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir
Ofþjálfun og beinþynning
Mánudagur, 13 júní 2016
Ertu að æfa of mikið? Borða of lítið? Eru tíðablæðingar óreglulegar eða hafa þær stoppað? Ef svo er getur verið að þú sért að auka hættuna á alvarlegum heilsufarsvandamálum og meiðslum sem geta komið í veg fyrir virkni þína í framtíðinni. Líferni þitt gæti stuðlað að BEINÞYNNINGU, sem er sjúkdómur í beinum þar sem þéttni
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
Rannsóknir sýna að unglingar sem æfa fótbolta eru með stærri og sterkari bein.
Þriðjudagur, 31 maí 2016
Samkvæmt Alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA er fótbolti, ásamt körfubolta, sú íþróttagrein sem hefur innan sinna vébanda flesta iðkendur um allan heim eða 260 millijónir í 329.000 félögum og í 290 löndum. Evrópukeppnin í fótbolta í Frakklandi hefur ekki farið fram hjá neinum og því er ekki úr vegi að minna foreldra barna og unglinga á að þessi vinsæla íþróttagrein
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
Skref fyrir skref
Mánudagur, 30 maí 2016
Það getur verið hvetjandi að nota skrefamæli eða annars konar mælitæki til að auka daglega hreyfingu. Margir nota slík tæki , stafræn mælitæki eða einfalda skrefamæla, sem aðhald og hvatningu til þess að hreyfa sig. Oft er miðað við u.þ.b. 10.000 skref á dag, en það er í samræmi við heiti fyrsta skrefamælisins á markaðinum,
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir