Nýtt áhættumat FRAX®
Laugardagur, 22 september 2012
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO í samvinnu við alþjóðlegu beinverndarsamtökin IOF og vísindamenn við Sheffield-háskólann í Bretlandi hafa opnað sérstaka vefsíðu FRAX® með áhættureikni fyrir 10 ára brotaáhættu. FRAX byggir á staðtölum frá níu löndum í Evrópu, Asíu og í Bandaríkjunum. Þetta er einfalt reiknilíkan sem samþættir klínískar upplýsingar og beinþéttnigildi og spáirfyrir um líkur þess að einstaklingur
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
No Comments
Sterkar konur gera aðra sterka í kringum sig!
Laugardagur, 22 september 2012
Konur eru víðast hvar í samfélaginu í lykilhlutverki, bæði innan fjölskyldunnar sem utan. Konur sem eldri eru en 50 ára bera í auknum mæli ábyrgð á velferð síns samferðarfólks. Þær afla tekna til heimilisins, safna í lífeyrissjóði til efri ára eru auk þess mæður og ömmur, sem sinna ungviðinu sem og þeim eldri. Sterkar konur
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
Beinþynning – hinn þögli faraldur
Laugardagur, 22 september 2012
Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin hætta á beinbrotum, sérstaklega hryggsúlubrotum , mjaðmarbrotum og framhandleggsbrotum. Fólk sem er með beinþynningu á háu stigi getur brotnað við venjulegar athafnir í daglegu lífi, við lítinn
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir
Verndum lífsgæðin – komum í veg fyrir fyrsta brot
Laugardagur, 22 september 2012
Þann 20. október er alþjóðlegur beinverndardagur og á þessum degi ár hvert halda beinverndarfélög innan Alþjóðlegu beinverndarsamtakanna IOF, sem eru 155 talsins frá 75 löndum, upp á daginn í því skyni að vekja athygli almennings og stjórnvalda á þeim mikla vágesti, beinþynningu. Í ár er yfirskriftin Lífsgæði- komum í veg fyrir fyrsta brot. Vágesturinn er
- Published in Greinar / Pistlar, Halldóra Björnsdóttir