Vörn gegn mjaðmabrotum – skeljabuxur
Laugardagur, 22 september 2012
Mjaðmabrot eru mikill heilbrigðisvandi á Íslandi eins og öðrum löndum. Tíðni mjaðmabrota er hæst á norðurlöndum og eru aldraðar konur í mestri áhættu að brotna. Mjaðmabrot eða brot á lærleggshálsi eiga sér oftast stað við lítinn áverka eins og við byltu úr standandi stöðu. Svo lítill áverki veldur broti vegna beinþynningar. Beinþynning er sjúkdómur sem
- Published in Greinar / Pistlar, Helga Hansdóttir
No Comments