Beinþéttni og þyngdartap
Miðvikudagur, 29 nóvember 2017
Í okkar samfélagi, líkt og víða annars staðar í heiminum, hefur tíðni ofþyngdar og offitu aukist mikið síðustu áratugi. Samhliða þessari aukningu eykst einnig pressan á að einstaklingar létti sig til að öðlast bætta heilsu. Þyngdartap getur að sjálfsögðu haft jákvæð áhrif á hina ýmsu heilsufarsþætti – en hver eru áhrif þyngdartaps á beinheilsu? Líkaminn
- Published in Greinar / Pistlar, Tinna Eysteinsdóttir
No Comments