Nokkrar staðreyndir um D-vítamín
Mánudagur, 19 október 2015
D-vítamín gegnir tvenns konar mikilvægum hlutverkum í þroska beina og að viðhalda styrk þeirra. Það hjálpar til við frásog fæðu í görnunum og sér til þess að endurmyndun beina og útfelling steinefna sé eðlileg. D-vítamín hjálpar til við að auka vöðvastyrk og bæta jafnvægi og hjálpar þannig við að draga úr hættunni á byltum. Líkaminn
- Published in Uncategorized @is
No Comments
Alþjóðleg ráðstefna WCO-IOF-MILAN 2015
Föstudagur, 27 mars 2015
Alþjóðleg ráðstefna um beinþynningu og skylda sjúkdóma er nú haldin í borginni Mílanó á Ítalíu og stendur til 29. mars. Á þessari ráðstefnu eru samankomnir helstu sérfræðingar í heiminum á þessu sviði og kynna nýjustu rannsóknir sínar. Beinvernd sendi tvo fulltrúa sína á ráðstefnuna og á ársfundi alþjóða beinverndarsamtakanna IOF sem haldnir eru samhliða ráðstefnunni
- Published in Uncategorized @is