Kalk er mikilvægt fyrir beinin. Hægt er að reikna úr hversu mikið kalk við fáum með því að nota kalkreiknivélina frá IOF alþjóða beinverndarsamtökunum.
Laxatortillur með litríku salsa og sýrðum límónu-rjóma
Föstudagur, 08 júlí 2016
Lax er ein sú fæðutegund sem inniheldur D-vítamín og því góð fyrir beinin. Innihald: 500 g lax, roðflettur og skorinn í litla bita 1 tsk chillí ½ tsk cumin ½ tsk kóríander sjávarsalt 2 msk repjuolía Litríkt salsa: 1 stk mango, skorið í litla bita ½ stk agúrka, skorin í litla bita 250 g kokteiltómatar,
- Published in Uppskriftir
No Comments
Grískt salat með fetaosti, melónu og myntu
Föstudagur, 08 júlí 2016
Það er frískandi að fá sér grískt salat á sumrin. Innihald: Klettasalat Vatnsmelóna, skorin í stóra kubba Fetakubbur, gróft skorinn Svartar ólífur, heilar Rauðlaukur, þunnt skorinn Ólífuolía Rauðvínsedik Sjávarsalt og nýmalaður pipar Nokkur myntublöð, smátt skorin Aðferð: Öllu blandað saman. Smávegis af rauðvínsediki og ólífuolíu hellt yfir, kryddað með salti og pipar. Dreifið smá myntu
- Published in Uppskriftir
Spergilkálspizza með rjómasósu, mozzarella og Ísbúa
Mánudagur, 11 apríl 2016
Botnar: 2 ½ dl ylvolgt vatn 2 ½ tsk þurrger ½ tsk sykur 4 msk ólívuolía u.þ.b. 6 dl hveiti 1 tsk sjávarsalt 1. Leysið gerið upp í vatninu. Hrærið og setjið sykur og ólívuolíu saman við. 2. Setjið salt og hveitið smátt og smátt saman við eða þar til deigið er mjúkt og ekki
- Published in Uppskriftir
Bakaður kjúklingur með léttsmurosti og brokkolí með sterkri jógúrt (fyrir 4)
Laugardagur, 22 september 2012
1 stk kjúklingur í bitum 2 msk smjör 250 g sveppir 200 g laukur 4 tómatar í bitum 2 tsk saxaður hvítlaukur 2 tsk rósmarín 1 askja léttspurostur með villisveppum Salt og nýmulinn svartur pipar Aðferð Skerið grænmetið í bita og steikið í smjöri á pönnu. Bætið við tómötum, hvítlauk og rósmaríni. Setjið grænmetið í
- Published in Uppskriftir
Gróft brauð með skyri
Mánudagur, 24 janúar 2011
350 g heilhveiti 175 g haframjöl 50 g hörfræ 1/2 tsk natron 1 msk hrásykur 1 tsk salt 5 dl undanrenna 200 g skyr Aðferð: Blanda saman þurrefnum. Bætið við undanrennu og skyri. Hrærið vel saman. Bakið við 180°C í 60 mínútur
- Published in Uppskriftir