Kalk er mikilvægt fyrir beinin. Hægt er að reikna úr hversu mikið kalk við fáum með því að nota kalkreiknivélina frá IOF alþjóða beinverndarsamtökunum.
Ýsa með eplum, kotasælu og grískri jógúrt
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
600 – 800 g ýsa 3 msk heilhveiti 50 g smjör 1 stk epli 1 stk laukur, meðalstór salt og svartur pipar Sósa: 1 dós kotasæl með ananas 1 dl matreiðslurjómi 200 g grísk jógúrt 1 bréf 50 g cocnut curry spice paste (asian home gourmet) 1 msk maisenamjöl Aðferð: Steikið fiskinn á pönnu, bætið
- Published in Uppskriftir
No Comments
Ítölsk ýsa
Þriðjudagur, 06 janúar 2009
1 – 1,2 kg ýsa heilhveiti olía til steikingar 100 g rauðlaukur (saxaður) 50 g sólþurrkaðir tómatar (saxaðir) 500 ml hrein jógúrt 2 msk pestó 1 glas fetaostur 20 stk blandaðar ólífur Aðferð: Veltið ýsubitunum upp úr heilhveiti og brúnið í olíu á pönnu. Setjið ýsubitana í eldfast mót. Stráið yfir söxuðum rauðlauk og sólþurrkuðum
- Published in Uppskriftir