D-vítamín stuðlar að upptöku á kalki og hefur bein áhrif á vöðva ….
- Skortur á D-vítamíni er algengur og holl næring getur ekki ein og sér bætt hann upp.
- Á breiddargráðum ofar og neðan 33° er mundun á D-vítamíni í húðinni lítil sem negin mestan hluta vetrar. Þetta á við um alla Evrópu og einnig Miðjarðarhafslöndin.
- Nýmyndun á D-vítamíni í húðinni minnkar með aldri og er 4 sinnum minni hjá eldra fólki en því yngra.
- Eingöngu ætti aða mæla D-vítamín hjá þeim einstaklingum, sem hættast er við alverlegum skorti af því: þeir sem hafa hlotið minni háttar brot, eru dökkir á hörund, of feitir, eiga við meltingarvandamál að stríða, geta ekki af heilsufarsástæðum verið óvarðir í sól eða hylja mestan hluta líkama síns af menningar- eða trúarlegum ástæðum.
- D- vítamín minnkar hættu á byltum og brotum um 20%, þar á meðal mjaðmarbrotum.
- IOF mæli með D-vítamíni fyrir þá sem eru í áhættuhópi fyrir beinþynningu og alla sem eru 60 ára og eldri (ráðleggingar: 1000 AE af D-vítamíni á dag).