
Búið er að uppfæra alla bæklinga sem Beinvernd hefur gefið út á rafbókarform sem skemmtilegt og þægilegt er að lesa. Það má því segja að bæklingarnir hafi gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Fréttabréf félagsins eru einnig á rafbókarformi.
Beinvernd hvetur fólk til fletta í gegnum bæklingana sér til skemmtunar og fróðleiks. Framvegis mun það sem Beinvernd gefur út verða á þessu formi.